Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 34

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 34
32 allur sannleikur gerir",1 vakti hún mótspyrnu á öðrum heimilum, þ. e. a. s. í jarðhúsunum. Síðasta ævintýrið, Ekki nema einu sinni? — er eignað H. C. Andersen og þýtt sem fyrr af Jónasi. Fjallar það um mun- aðarleysingjann Sannleik og bezta vin hans Kærleik. Allir úthýstu Sannleik, þar til hann var orðinn konungur, þá vildu allir vera vinir hans. Eins og einnig kemur fram í tveimur fyrstu ævintýnmum, er það með kærleikanum, sem menn öðlast sannleikann. Andstætt svartsýninni i hinum ævin- týrunum sigrar sannleikurinn hér, og bókinni lýkur með þessum orðum: „Og allur sannleikur verður einhvern tíma konungur.“ 2 Þótt margt megi að skáldskapargildi bókarinnar finna, er hún óneitanlega óvenjulegt og áhugavert upphaf á rithöf- undarferli. Vakti hún strax mikla athygli, einkum og sér í lagi vegna uppruna síns, og voru skrifaðir um hana fjöl- margir ritdómar.3 1 tvö hom skipti um skoðanir manna, eins og áður. Bjöm M. Ölsen skrifar um hana langa grein í Þjóðólf 20. apríl 1906, þar sem hann finnur henni flest til foráttu og sýnir fram á með rökum, að höfundar geti ekki verið þeir, sem ævintýrin em eignuð. Hófust nú heiftarlegar ritdeilur milli hans og „Turdusar“ í Isafold, og að vanda sparaði Isa- fold ekki stóm orðin.4 1 ræðu, fluttri í Reykjavík 8. apríl 1906, skoraði Ágúst Bjaraason á andatrúarmenn að láta óvilhalla menn rann- saka íslenzku miðlana, þá Indriða og Guðmund.5 Fóru síð- an Guðmundur Björnsson læknir, Guðmundur Magnússon læknir, Jón Helgason dósent, Jón Magnússon skrifstofustjóri og Þórhallur Bjarnarson lektor fram á það við Einar Hjör- 1 tJr dularheimum, 47. 2 S. st.,57. 3 Sjó t. a. m. Norðurland 26. 5. 1906; Fjallkonuna 6. 4. 1906; Eim- reiðina 1906, 229-230. 4 Sjó Isafold 28. 4. og 16. 5. 1906; Þjóðólf 11. 5. 1906. 5 Sbr. frétt í Þjóðólfi 11. 4. 1906. Sjá einnig bókina „Andatrúin" krufin. Tala eftir Ágúst Bjarnason, flutt í Rvík 8. 4. 1906.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.