Studia Islandica - 01.06.1970, Side 36

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 36
34 um ættarnöfn og birtist í Skírni 1908. Mælir Guðmundur þar mjög með því, að fslendingar fari að dæmi annarra sið- menntaðra þjóða og taki upp ættarnöfn. Þarna kemur þeg- ar fram sú skoðun, sem Guðmundur hélt alla tíð fast við og er uppistaðan í skáldsögu hans 30. Generation, að til þess að geta talizt menntuð þjóð, verði fslendingar að fylgjast með því, sem gerist hjá erlendum þjóðum, jafnt í tízku og siðum sem öðrum menningarmálum.1 í greininni segir: Víðtækastan skilning á ættjarðarástinni hefir sá maður, sem fer að eins og vorið: að hann ryður burt því gamla, sem ónýtt er; hitt yngir hann upp. Og hann gerir meira. Hann veitir athygli hverjum nýjum straumi, sem veita má inn í þjóðlífið. Þetta er ljós- sæknin.2 Gerir Guðmundur rækilegar tillögur um íslenzk ættar- nöfn, sem hann telur fögur og samræmast íslenzkri tungu. Mörg þessara nafna voru síðar tekin upp, eins og t. a. m. Kvaran, Kjarval og Dungal. Sjálfur segist Guðmundur ætla að ganga á undan: „Eg breyti nafninu: Guðmundur Jónsson í undirritað nafn. Og æski þess að verða ávalt hér eftir nefndur því heiti.“ 3 Þar með tekur hann tvítugur upp ættar- nafnið Kamban - eftir forföður símun, Grími Kamban, land- námsmanni í Færeyjmn.4 1 Sjá ritdóm eítir Goðmund Ivamban í Skírni 1916 um Islenzk mannanöfn, en þar segir á bls. 415: „En hún [þjóðernisástæoan] er t. d. ekki helgari mönnum en það, ao þeir bregða henni upp til varnar fyrir öðru eins smekkleysi cg ímyndunarfátækt í búnaði eins og kemur fram í því sem nefnt er íslenzk peysuföt. Föðurnöfnum og peysufötum er hald- ið enn á fslandi, ekki af þvi au það sé viðurkent fallegt eða hagkvæmt, heldur bókstaflega af því að cú hugsun, sem einu sinni hefir skapað það tvent, er úrelt með öllv.m öðrum þjóðum." í fyrirlestri um Reykjavíkur- stúlkuna, pr. i Eimreiðinni 1929, bls. 215-232, krefst Kamban þess, að fs- lendingar varpi sér skilyrðislaust undir alþjóðlega siðfágun; peysuföt eru honum sem fyrr mikill þyrnir í augum, og mælir hann miög með ættamöfnum og stuttu hári kvenna. Sjá einnig Morgunblaðið 23. 5. 1935, þar sem hann lætur í ljós scmu skoðun. 2 Skírnir 1908, 177. 3 S. st., 176. 4 Sbr. fyrirlestur á þýzku, Der nordische Mensch Amerikas Ent- decker, varðveittur í einu vélrituðu eintaki hjá Gísla Jónssyni. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.