Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 46

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 46
44 Sjálfur var hann mjög tregur til að taka að sér hlutverk Ing- ólfs, þar sem hann taldi sig vanta þá sérstæðu persónutöfra, sem ef til vill gætu gert Ingólf ögn meira sannfærandi. Bodil Ipsen, sem upphaflega var ætlað hlutverk Höddu Pöddu, gafst upp á því, eftir að hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá höfundinn til að útskýra sum tilsvörin.1 Á frumsýningunni var leiknum tekið með miklum fögn- uði, og voru blaðadómar yfirleitt lofsamlegir. T. a. m. segir Julius Clausen, sem var kunnur ritdómari á þeim tíma, í Berlingske Tidende 15. nóvember 1915, að þetta sé sú sýn- ing, sem menn hafi lengi beðið eftir; sýning, sem flytji sanna og stórfellda list, og verði hún ekki sótt, sé ekki leng- ur til skilningur á list i Danmörku og eins gott að loka Kon- unglega leikhúsinu. - Til þess þurfti þó ekki að koma, því að Hadda Padda var sýnd þar í fjóra mánuði við góða aðsókn og var mikill sigur fyrir höfundinn.2 Leikritið var síðan sýnt í Stokkhólmi,3 og í ráði var að sýna það í Þýzkalandi, en heimsstyrjöldin kom í veg fyrir það.4 I Reykjavík var Hadda Padda frumsýnd á annan í jólum 1915 með Guðrúnu Indriðadóttur i aðalhlutverki.5 Flestir, sem skrifuðu um leiksýninguna, hrósuðu henni mjög, eink- um leikritinu sjálfu.6 Þó fannst leikdómara Isafoldar sýn- ingunni að ýmsu áfátt og taldi hana engan veginn standast 1 Masker og Mennesker, 82-87. 2 Sbr. Stefán Einarsson 1932, 11; Vísi 21. 12. 1914. 3 Sbr. Isafold 17. 7. 1915. Hja Stefáni Einarssyni 1932, 11, segir, að leikritið hafi verið sýnt um öll Norðurlönd, en mér hefur ekki tekizt að afla heimilda tnn það. 4 Sbr. Stefán Einarsson 1932, 11-12. 5 Sjá Leikfélagið 50 ára, 257-258. 6 Einna hrifnastur er B. J. (sennilega Bjarni Jónsson frá Vogi) í Visi 3. 1. 1916, en hann segir m. a.: „Vandinn er að leika hana [Höddu Pöddu] svo, að hún njóti sín, að áhorfandinn skilji og sjái, hversu djúpt geð hennar [er], sjái að hér sýnir skáldið gimstein meðal norrænna kvenna, sem er gædd ástaranda Hrefnvi og Helgu fögru og stórlyndi Guð- rúnar Ösvifrsdóttur, eða er Brynhildur nútímans." Svo er að skilja sem B. J. þyki, að Guðrúnu Indriðadóttur hafi tekizt þetta, því að hann segir hana leika hlutverkið „ágætlega vel“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.