Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 50

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 50
48 þegar Ingibjörg gengur til Hrólfs, er tekið beint úr kvæðinu Hrólfi sterka eftir Runeberg.1 Meira að segja nöfnin eru hin sömu: Á Hofmannafleti stóð hann sterki Hrólfur, Stóð og talaði’ upp úr þjrrpingunni: „Sé hér nokkur við svo nýtur drengur, Að nái mér að halda snöggvast kyrrum, Þó ekki sé það, nema eina svipstrmd, ... Ingibjörg kom fram úr kvennaskara, Kvenna var hún fríðust hér á landi, Fögur litum, sem hinn mæri morgun; Mærin hóglát gekk að Hrólfi sterka, Vafði mjúkan arm að hálsi honum, Hjartað lét hún slá við bringu sveinsins, Lagði rjóða kinn við rjóða’ og mælti: „Rífðu þig nú lausan ef þú getur“.2 Ingibjörg í Konungsglímunni „leggur armana mjúklega um háls hans“ og segir: „Slíttu þig nú lausan, ef þú get- ur“ (57). Sömu eða svipuð efnisatriði og í Höddu Pöddu eru hér notuð aftur, t. a. m. hin gamalkunna hugmjmd um heita ást og kalt viðmót: HADDA I'ADDA: Ingólfur: Varstu farin að leggja á mig ástarhug þá? Hadda Padda: Þú veizt það ekki? ... Mér hefir þá tek- ist að dylja það? Ingólfur: Því duldirðu það, Hadda? Og ég sem hélt alt af að þér væri eitthvað kalt KONXJN GSGLÍMAN: Þorgils: Hún mintist í dag á þann tíma, þegar hugur hennar hvarf til min, og minn hafi verið lokaður. Hún vissi ekki, að það var öruggasta tákn umástmína (143). 1 Á þetta bendir Stefán Einarsson 1932, 12. 2 Sjá þýðingu Gríms Thomsens í Ljóðmælum, 18-19. Einnig í Þjóð- ólfi 31. 12. 1874.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.