Studia Islandica - 01.06.1970, Page 63
61
fagra gleðiboðskap miskunnserriinnar",1 og þarf ekki að fara
í neinar grafgötur um áhrif þess á Marmara. Verða hér sýnd
nokkur dæmi um efnisatriði og hugmyndir í De profundis,
sem koma fyrir í Marmara. En hvort hér er um að ræða
meðvituð eða ómeðvituð tengsl, skal ósagt látið.
DE PROFUNDIS:
It seems a very dangerous
idea. It is — all great ideas are
dangerous (877).
I threw the pearl of my soul
into a cup of wine (866).
Outside, the day may be blue
and gold . .. (853).
The supreme vice is shallow-
ness. Whatever is realised is
right (860).
My gods dwell in temples
made with hands (859).
MARMARI:
Allt stórt er hættulegt. Ég
elska hættuna (49).
Ég var fæddur til að helga líf
mitt því að lifa, til að varpa
þeirri perlu, sem náttúran
hafði gefið mér að erfðum
og bar bleikan roða af vizku
guðanna, í bikar af dökku
víni, og drekka hana upp-
leysta (56).
Heima í Pittsburg er dagur-
inn gullinn og blár .. . (96).
Það sem er hugsað er rétt
(98, 125, 130).
Hann ritar í dagbók sinni:
Guðir mínir búa, eins og
Gantier komst að orði, í sýni-
legum musterum (127-128).
I De profundis (870) vitnar Wilde í Vie de Jesus eftir
Renan, sem hann virðist hafa haft miklar mætur á. Kamban
lætur Róbert Belford lesa í þeirri bók á geðveikrahælinu og
vitna í hana (103, 113).
1 Iðunn 1929, 218.