Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 70

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 70
68 sidst. Under den store Tale til Nævningene, som ud- gjordes af os Tilskuere i Teatret, steg Interessen til vild Begejstring.1 Leikfélag Reykjavíkur setti Marmara á svið í árslok 1950, og var þá fjórða þætti sleppt. Leikstjóri var vinur höfundar- ins, Gunnar Hansen, en aðalhlutverkið lék Þorsteinn ö. Stephensen við mikinn orðstír. Eftir leikdómmn að dæma var leiknum ákaflega vel tekið. Ásgeir Hjartarson segir í Þjóðviljanum 5. 1. 1951: „Viðtökunum ætla ég ekki að lýsa, en svo ákafur og innilegur var fögnuður áhorfenda að allt ætlaði um koll að keyra.“ 2 Ekki hefur Guðmundur Kamban látið sér aðfinnslur Dag- marleikhússins um lengd leikritsins alveg sem vind um eyr- un þjóta, því að til er frá hans hendi önnur og styttri gerð Marmara á dönsku.3 Hún er að líkindum samin fimmtán árum síðar en upphaflega gerðin, því að eftirleikurinn ger- ist nú árið 1985 í stað 1970 áður. Stórvægilegasta breytingin er sú, að fyrsta þætti, sem sýndi samræðulist Róberts Bel- fords, er alveg sleppt, þannig, að fyrsti þáttur yngri gerðar- innar svarar til annars þáttar þeirrar eldri. Aðrar hreyt- ingar eru þær helztar, að nauðsynlegu samtali Littlefields og Williams Belfords, sem átti sér stað í þeim þætti eldri gerðarinnar, sem sleppt var, hefur verið komið fyrir nokkuð breyttu í fyrsta þætti yngri gerðarinnar. 1 eftirleiknum hafa ræðumenn sumir vikið við ræðum símnn, t. a. m. er nú hæðzt 1 Ord och Bild 1939, 28. 2 Sjá einnig leikdóm í Morgunblaðinu 3. 1. 1951. 3 Af endurskoðuðu gerðinni eru aðeins varðveitt tvö eintök í leik- húshandriti, og eru bæði í vörzlu Gísla Jónssonar. 1 annað eintakið hefur Kamban skrifað athugasemdir með blýanti, undirritaðar í október 1944; þar segir m. a.: „Der findes af denne omarbejdelse, sávidt jeg husker, foruden nærværende exemplar kun et, som beror hos Kgl. teater i Ko- benhavn. Det er imidlertid ikke teatrets ejendom, da stykket kun er kabt i dets trykte skikkelse. Altsá kan stykket i denne skikkelse forlanges udleveret og bor derefter tilintetgores." — Hitt eintakið er stimplað Kon- unglega leikhúsinu, svo að greinilega hefur ekki verið farið eftir fyrir- mælum höfundar um að eyðileggja það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.