Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 78

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 78
76 1 eftirleiknum, sem góðu heilli hefur aldrei verið leikinn eða prentaður, hefur höfundur þó ekki lengur getað stillt sig um að ljóstra upp leyndarmálinu: Með frábærri kænsku, sem allur dómssalurinn dáðist að, tókst fanganum að neyða út úr Mr. Rattigan þá játningu, að hann hefði verið elskhugi konunnar (8). Stíll leikritsins er hraður og tiltölulega laus við tilgerð og vífilengjur. Málfarið er ekki gott, svipað og á Marmara, hvorki verra né betra: Settu þig niður (9, 39); hún vildi ekki koma hér til kvölds (10); Ég vildi ekki . . . hafa mist þeirrar ferðar (21); Ég hefi aldrei lifað glaðari afmælisdag (36); Þú þolir ekki að Normu þyki eins vænt um mig og henni gerir (58); Ég hefi séð út úr þér, vertu viss, ég hefi séð út úr þér! (62); Ef það er nokkur afsökun, að þessi maður þíddi upp ástriðulindir, sem voru orðnar frosn- ar í hjúskaparlegum venjum ... (114). Nafn leikritsins stendur í beinu sambandi við mið þess. En það er margrætt, hefur verið tilefni mikilla heilabrota og því oft misskilið.1 Nafnið er niðurstaða verksins, og liggur beinast við að leggja í það bæði óeiginlega og eiginlega merkingu. f leikritinu, eins og svo oft í lífinu sjálfu, kvelja hjón hvort annað án afláts í sambúð sinni - getur slíkt ekki kallazt and- legt morð? Móðirin, systirin, elskhuginn — þjóðfélagið — eiga sinn mikla þátt í þessu morði. Slík morð eru dagleg, en þjóð- félagið lætur þau átölulaus. En svo öfugsnúið er siðgæði þess, að það telur nauðsynlegt að refsa fyrir líkamleg morð, sem oft eru ekki annað en tilviljunarkennd hlutgerving hinna, sem það sjálft stuðlaði að með spillingu og ábyrgð- arleysi. Menn myrða konur sínar á ýmsa vegu, sbr. þetta erindi 1 Sjá t. a. m. leikdóm Svens Langes i Politiken 3. 3. 1920 og svar Kambans í sama blaði 14. 3. 1920. Einnig Vísi 8. 11. 1920.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.