Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 89

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 89
87 Stíll Ragnars Finnssonar er nokkuð hrár, einhæfur og blæ- brigðalítill. Málfarið er lítt vandað sem fyrr hjá Kamban, og við dönskuslettur fyrri verka bætast nú enskuslettur í seinni söguhluta, sem líklega eiga að þjóna þeim tilgangi að gefa sögunni svip umhverfisins. þessi fögnuður í rödd hennar, hann var ekki á hljóm- inn eins og ... (92); ríkmannlegt privathús með stór- eflis park (156); hann heyrði háreysti úti á götunni. Það voru the noisemakers (165—166); Eg get ekki brúkað hugmynd yðar (170); Mr. Hillock hlustaði... af frábærum áhuga (183); hann lifði á free lunch (184); gamblarinn (192); Ragnar Finnsson var orð- inn tramp (203); creampie (207); Hann ... seild- ist eftir glugganum . .. sem neðri röndin á var jafnhá handriðsbrúninni (212); Skrípalegust af öllu þögnin, sem endurvíxlaði innandi mannsins fyrir innandi ap- ans (241); að njósna og ljósta upp um (242); að borða með honum til kvölds (244); það er systemið ... - Systemið, systemið, alt af systemið (249); við lógiskan hnút (272); þú ert all right (272); square guy (315). Ef frá eru talin ævintýrin úr dularheimum. er Ragnar Finnsson annað verk Kambans, sem út kom á íslenzku, og býsnaði þá ýmsum meðferð hans á íslenzkri tungu. í ritdómi um bókina í Lögréttu 22. 2. 1923 segir „Varkaldur“ m. a.: Annað stór lýti á bókinni er málið sem hún er rituð á. Ekki er það danska en virðist þó líkara henni en ís- lensku og stingur mjög í stúf við aðra meðferð á efn- inu. Hlýtur það að falla hverjum manni illa sem ann íslenskri tungu, að sjá henni svo misþyrmt og það af jafn mikilhæfum manni og Kamban er. Veit jeg að mörgum mundi það kærara að slíkt kæmi eigi oftar fyrir og ljeti Kamban heldur einhvern þýða bækur sínar en skrifa þær sjálfin: á slíku máli. Geta má nærri, að Kamban hefur þykkzt við slíka ádrepu, þar sem hann taldi sig bera hag móðurmálsins sérstaklega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.