Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 99
97
Vivienne: Ja, det var ikke noget, nu har jeg glemt det.
Percy: Hvad var det, som sárede Dem?
önnur eru hástemmd og kunna því að missa marks:
Prov Deres styrke i fristelsen, broder Percy. Ábn Deres
hjerte for dens pile, og riv dem ud med blodtrevler pá
spidsen (72).
Fred, min soster, fred i Deres stormfulde sind (74).
Jeg elsker ham, men tusinde gange hajere elsker jeg
Dig, o Gud (102).
Málfarið á því broti leikritsins, sem til er á íslenzku frá
höfundarins hendi, er mjög svipað og á fyrri verkum, og er
ekki ástæða til að eyða að því frekari orðum.
í örkenens Stjerner deilir Kamban á fordóma og siðferðis-
hræsni þjóðfélagsins, eins og svo oft áður. Vivienne Mont-
ford lifir skuggatilveru. Háttsettir og velmetnir þjóðfélags-
þegnar heimsækja hana og elska á laun, en afneita henni í
opinberu lífi, þar sem hún er útskúfuð og fyrirlitin. Hún er,
eins og Ragnar Finnsson, píslarvottur þjóðfélagsins. Samt er
það hún, sem lýkur upp augum Percys fyrir tvískinnungn-
mn í þjóðfélaginu og fær hann til að efast um réttmæti síns
háleita og göfuga starfs:
Er De oprigtig imod Dem selv, broder Percy, nár
De fortæller mig, at De tager kollekt for at hjælpe den
rige? De hjælper hverken den fattige eller den rige.
De slover den enes stolthed og bedover den andens
samvittighed (66).
Og áður en lýkur er Percy orðinn hugsjónamaður á borð
við Róbert Belford í Marmara og segir öllum þjóðfélags-
meinum stríð á hendur:
Der findes forbrydelser, som det er strafbart at avc.
Og der findes forbrydelser, som det er strafbart at an-
gribe.
... - barmhjertighedens, fædrelandets og lovens hel-
lige forbrydelser.
7