Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 102

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 102
100 hún þess augljós merki að vera fyrst og fremst samin sem kvikmyndahandrit. Seinasta hreinræktaða ádeiluverk Guðmimdar Kambans er leikritið Sendiherrann frá Júpiter, og rekur það enda- hnútinn á þann boðskap, sem höfundur hefur að flytja um betra þjóðfélag og hamingjuríkara líf. Með þessu verki færist Kamban enn meira i fang en áður, þvi að ádeila þess beinist ekki aðeins að þjóðfélaginu, heldur einnig mannin- um sjálfum og raunar mannkyni öllu. Leikritið var lengi í smíðum og að sögn Kambans „runnið upp úr almennri vestrænni „menningu“ ófriðar-eftirkast- anna, en ... hafið upp yfir stað og tíma".1 Því var lokið vor- ið 1927 og kom út á íslenzku í maí sama ár.2 Á dönsku kom það út tveimur árum síðar, eimun þætti lengra og auk þess nokkuð breytt. F\TÍr verkið í heild skipta þær breytingar litlu máli, og verður því hér miðað við íslenzka gerð þess. Sendiherrann frá Júpiter er „dramatískt æfintýr“ í þrem- ur þáttum. Ádeila þess er víðfeðm, en atburðarásin ekld að sama skapi viðamikil eða flókin. Sendiherra kemur frá Júpiter til Jarðar. Ferðast hann um jörðina og kemst undrandi að raun um, að mennirair standa langt að baki Júpiterbúum að öllum siðferðisþroska. Reynir hann að leiða þeim villu þeirra fyrir sjónir og koma á ýmsum umbótum, en mennirnir skilja hann ekki. Með umbúðalausum prédikunum sínum kemur hann sér að lok- um alls staðar út úr húsi. Hann er að því kominn að gefast upp, þegar hann hittir tvo einmana og útskúfaða menn, sem vekja hjá honum nýjar vonir um mennina. Lýkur leikritinu á því, að jarðarbúar gera sendiherrann útlægan, en hann neitar að yfirgefa bá. Atburðarás leikritsins er ákaflega hæg, felst hún í sam- tölum sendiherrans og fulltrúa ýmissa stétta inn ýmis vanda- söm málefni. Endar hver þáttur á því, að sendiherrann dreg- 1 Morgunblaðið 22. 5. 1927. 2 Sjá grein eftir Gunnar Hansen í Berlingske Tidende 7. 7. 1927; Morgunblaðið 15. 2. 1927.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.