Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 10

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 10
8 Tafla 3. Meðalþyngdaraukning falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dag. Average gain in dressed carcass weight, gjday. Kyn sex Tala no. A-fl. group A B-fl. group B Mistn. diff. B-A Hrútar $ 10 67.9 93.3 25.4 Ginrbrar $ 10 52.5 51.7 -0.8 Bæði kyn $ & 5 20 60.2 72.5 12.3 Mism. kynja sex diff. — 15.4 41.6 26.2 ingarskilyrði hafi verið það góð á útjörð í þessari tilrann, að gimbrarnar hafi náð eðlilegum vaxtarhraða þar með mæðrum sínum. Reyndist því eng- inn hagur að beita þeim á tún í þetta skipti. Hins vegar hefur útjörð ekki verið nógu kjarnmikil til að fullnægja vaxtargetu hrútanna, og varð því nokkur hagur að því að beita þeim á tún. í töflu 3 sést einnig mismunurinn á vaxtarhraða hrúta og gimbra í hvorum flokki fyrir sig. Hafa hrútar bætt meiru kjöti við sig á dag en gimbrar í báðum flokkum, og nemur sá munur 15.4 g í A-flokki, en 41.6 g í B-flokki. Þetta bendir til þess, að báðir flokkar hafi búið við góð næringarskilyrði og ifklega betri en venjulega um þetta leyti árs, enda spratt seint, víða voru kalblettir í jiirð vorið 1952, en nýgræðingur var að vaxa upp úr kalblettum þessum fram á haust. c. Áhrif á kjötprósentu. Kjötprósenta lambanna af hvoru kyni fyrir sig og báðum kynjum sam- eiginlega í öllum flokkum er gefin í töflu 4. Tafla 4. Meffalkjötprósenta lamba og mismunur flokka. Mean dressing percentage of lambs and diff. bet. groups. Tala A-fl. B-fl. C-fl. Mismunur differ ence Kyn sex no. group A group B group C A-B A-C B-C Hrútar $ 10 37.88 39.93 39.80 -2.05* — 1.92* 0.13 Gimbrar 2 10 40.20 39.39 42.31 0.81 —2.11* —2.92** Bæði kyn $ & 2 20 39.04 39.66 41.06 —0.62 —2.02** —1.40* Meðalskekkja A einstakling S.E. per individual = 1.98%. frítala DF = 36. *Sjá töflu 1, see table 1. Þegar litið er á meðalkjötprósentu lamba af báðum kynjum sameiginlega, kemur í ljós, að lömbin í C-flokki, er slátrað var 29. ágúst, hafa hærri kjöt- prósentu en lömbin í A- og B-flokki, og er sá rnunur raunhæfur, sjá töflu 4. Þetta virðist einkum hfjóta að orsakast af því, að grös hafi verið mjög lítið trénuð í ágústlok, og því kviðfylli lambanna verið hlutfallslega mun minni er tilraunin hófst, en ’er henni lauk 16. október. Munurinn á kjötprósentu A- og B-flokks er mjög lítill, 0.62%, og ekki raunhæfur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.