Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 17

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 17
15 vegar ekki raunhæfur. Þessar niðurstöður sýna, að lömbin, sem gengu á út- haga með mæðrum sínum, hafa fitnað svo mikið á tilraunaskeiðinu, að föll þeirra hafa batnað mikið í útliti. e. Áhrif á mör og gæru. Meðalmörþungi lamba, netja og nýrnamör, í flokknum var sem hér segir: A-flokki 1.20 kg, B-il. 1.05 kg og C-fl. 1.02 kg. Sýnir þetta, að A-flokkslömbin hafa aðeins bætt 0.18 kg að meðaltali við mörþunga á tilraunaskeiðinu en B-ílokkslömbin því nær engu. Reiknaður nreðalgæruþungi lambanna í flokknum eftir stafrófsröð er þessi: 2.90 kg, 2.74 kg og 2.51 kg. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. 1. Tilraun var gerð með að fita lömb á há í Norður-Hjáleigu í Álftavers- hreppi í 32 daga frá 1. september til 3. okt. 1952. I tilraunina voru notuð 60 Jömb, 36 hrútar og 24 gimbrar, er skipt var í þrjá jafna flokka, A, B og C, eftir þunga á fæti og kyni. Lömbunum í C-flokki var slátrað 2. sept. til að linna afurðamagn flokkanna í byrjun tilraunar. Lömbin í B-flokki voru tekin undan mæðrum sínum og beitt á tún (há), en lömbin í A-flokki gengu með mæðrum sínum á útjörð. Lömbunum í A- og B-flokki var slátrað 4. okt. 2. Er tilraunin hófst vógu lömbin í A- og C-flokki 29.70 kg, en í B-flokki 29.62 kg að meðaltali. Afurðir lambanna vógu að meðaltali: í C-flokki fall 12.54 kg, mör 1.02 kg og gæra 2.51 kg, í A-fl. fall 14.50 kg, mör 1.20 kg og gæra 2.90 kg, en í B-fl. fall 13.70 kg, mör 1.05 kg og gæra 2.74 kg. Meðalafurða- aukning lambanna, sem gengu á útjörð með mæðrum sínum (A-fl.), varð 2.67 kg og lambanna, sem gengu móðurlaus á túni (B-fl.), 1.53 kg, er sýnir, að lömbin þrifust verr móðurlaus á há en með mæðrum sínum á útjörð, enda var túnbeitin ófullnægjandi og léleg, en gróður féll seint í úthaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.