Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 23
21 Tafla 15. Meðalþungl lamba á fæti og þyngdaraukning, kg. Mean live weight of lambs and mean live weight gain, kg. Meðalþungi á fæti Þyngdaraukning mean live weigth live weight gain Kyu Tala A-fl. group A B-fl. group li A-fl. B-fl. Mism. sex no. 18/9 16/10 18/9 16/10 gro 'Up A group B diff.Il—A Hrútar $ 14 33.46 37.60 33.54 38.22 4.14 4.68 0.54 Gimbrar $ 6 28.33 30.91 28.08 32.25 2.58 4.17 1.59* Bæði kyn $ & J 20 31.92 35.60 31.90 36.42 3.68 4.52 0.84* Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.00 kg, frítala DF — 18. * Sjá töflu 1 see table 1. ingu hrúta í A- og B-flokki, 0.54 kg, reyndist ekki raunhæfur, en munurinn á þyngdaraukningu gimbra, 1.59 kg, var raunhæfur í 95% tilfella. í báðum fiokkum sameiginlega þyngdust hrútar 1.04 kg meira en gimbrar, og er sá rnunur í heild raunhæfur. Gagnstætt því, sem kom fram í tilrauninni árið áður, sjá kafla III, reyndist munur á þyngdaraukningu hrúta og gimbra meiri í A-flokki en í B-flokki, þótt sá munur sé ekki raunhæfur, enda kemur í ljós við athugun á fallþunga þessara lamba, sjá töflu 16, að þessa munar á þunga á fæti gætir ekki á föllunum og hlýtur því að orsakast af tilviljun. b. Áhrif á fallþunga. Tafla 16 sýnir meðalfallþunga lamba í báðum flokkum fyrir hvort kyn sér og bæði kyn sameiginlega. Tafla 16. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg. Mean dressed carcass zueight of lambs and difference between groups, kg. Kvn sex mean Tala no. Meðalfall dressed carcass weight A-fl. group A B-fl. group B Mismunur difference B—A Hrútar $ 14 14.07 14.86 0.79 Gimbrar ? 6 11.92 12.67 0.75 Bæði kyn $ & $ 20 13.42 14.20 0.78* Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.04 kg, frítala DF — 18. * Sjá töflu 1 see table 1. Munurinn á meðalfallþunga lamba í A- og B-flokki, 0.78 kg B-flokki í vil, er raunhæfur í 95% tilfella, en munurinn á flokkum innan hvors kyns nær þó varla að vera raunhæfur. í báðum flokkum hafa hrútar þyngri föll en gimbrar, 2.15 kg í A-fl. og 2.19 kg í B-fl. Munurinn milli kynjanna er því nær alveg hinn sami í báðum flokkum, er bendir til þess, að í þessari tilraun hafi túnbeitin haft hliðstæð áhrif á bæði kyn og úthagabeitin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.