Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 23
21
Tafla 15. Meðalþungl lamba á fæti og þyngdaraukning, kg.
Mean live weight of lambs and mean live weight gain, kg.
Meðalþungi á fæti Þyngdaraukning
mean live weigth live weight gain
Kyu Tala A-fl. group A B-fl. group li A-fl. B-fl. Mism.
sex no. 18/9 16/10 18/9 16/10 gro 'Up A group B diff.Il—A
Hrútar $ 14 33.46 37.60 33.54 38.22 4.14 4.68 0.54
Gimbrar $ 6 28.33 30.91 28.08 32.25 2.58 4.17 1.59*
Bæði kyn $ & J 20 31.92 35.60 31.90 36.42 3.68 4.52 0.84*
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.00 kg, frítala DF — 18.
* Sjá töflu 1 see table 1.
ingu hrúta í A- og B-flokki, 0.54 kg, reyndist ekki raunhæfur, en munurinn á
þyngdaraukningu gimbra, 1.59 kg, var raunhæfur í 95% tilfella. í báðum
fiokkum sameiginlega þyngdust hrútar 1.04 kg meira en gimbrar, og er sá
rnunur í heild raunhæfur. Gagnstætt því, sem kom fram í tilrauninni árið
áður, sjá kafla III, reyndist munur á þyngdaraukningu hrúta og gimbra meiri
í A-flokki en í B-flokki, þótt sá munur sé ekki raunhæfur, enda kemur í ljós
við athugun á fallþunga þessara lamba, sjá töflu 16, að þessa munar á þunga
á fæti gætir ekki á föllunum og hlýtur því að orsakast af tilviljun.
b. Áhrif á fallþunga.
Tafla 16 sýnir meðalfallþunga lamba í báðum flokkum fyrir hvort kyn sér
og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 16. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg.
Mean dressed carcass zueight of lambs and difference between groups, kg.
Kvn sex mean Tala no. Meðalfall dressed carcass weight A-fl. group A B-fl. group B Mismunur difference B—A
Hrútar $ 14 14.07 14.86 0.79
Gimbrar ? 6 11.92 12.67 0.75
Bæði kyn $ & $ 20 13.42 14.20 0.78*
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.04 kg, frítala DF — 18.
* Sjá töflu 1 see table 1.
Munurinn á meðalfallþunga lamba í A- og B-flokki, 0.78 kg B-flokki í vil,
er raunhæfur í 95% tilfella, en munurinn á flokkum innan hvors kyns nær
þó varla að vera raunhæfur. í báðum flokkum hafa hrútar þyngri föll en
gimbrar, 2.15 kg í A-fl. og 2.19 kg í B-fl. Munurinn milli kynjanna er því nær
alveg hinn sami í báðum flokkum, er bendir til þess, að í þessari tilraun hafi
túnbeitin haft hliðstæð áhrif á bæði kyn og úthagabeitin.