Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 29

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 29
VI. KAFLI. TILRAUN Á DYRFINNUSTÖÐUM 1955 1. RANNSÓKN AREFNI OG AÐFERÐIR. í tilraun þessa voru notuð 100 lömb, 60 hrútar og 40 gimbrar, á Dýrfinnu- stöðum í Akrahreppi í Skagafirði. Þann 2. september voru lömbin vegin, merkt einstaklingsmerki og skipt í 5 jafna flokka, A, B, C, D og E, á sama hátt og lýst er í kafla I, og voru 12 hrútar og 8 gimbrar í hverjum flokki. Lömbum í A- og B-flokki var sleppt út með mæðrum sínum, C- og D-flokks- lömbunum var sleppt móðurlausum á nýrækt, 0.7 ha að stærð, en lömbun- um í E-flokki var slátrað 3. september til þess að komast að því, hvað lömbin legðu sig að meðaltali, er tilraunin hófst. Nýrækt sú, sem beitt var á, var á fyrsta ári og hatði ekki verið slegin. Var grasið um 3—4 þumlunga hátt, er beitin hófst, en sæmilega þétt af nvrækt að vera. Með nýræktinni var afgirt rönd af óræktuðu, en þurrkuðu mýrlendi, og hafði sumt af því verið slegið. Lömbin bitu aðallega nýræktina, en gripu stundum niðui í óræktaða landið og lágu þar ætíð um nætur. Er lömbin höfðu verið 20 daga á þessari nýrækt, hafði hún bitizt nokkuð og troðizt. Voru lömb- in þá flutt á aðra nýræktarspildu álíka stóra og á svipuðu sprettustigi og liin fyrri var, er tilraunin hófst. Voru lömbin höfð á þessari nýrækt, þar til þeim var slátrað. Lömbin í A-, B-, C- og D-flokki voru vegin á fæti 18. september. Daginn eftir var A-flokkslömbunum slátrað, en B-flokkslömbunum sleppt út aflur með mæðrum sínum og C- og D-flokkslömbin látin aftur á nýræktina. Lömb- in í C- og D-flokki voru enn vegin 30. september og C-flokkslömbunum slátrað sama dag, en D-flokkslömbunum sleppt á nýræktina aftur og þau höfð þar til G. október. Þann dag voru lömbin í B- og D-flokki aftur vegin á fæti og þeim slátrað daginn eftir. Með tilraun þessari átti að fást úr því skorið með samanburði á A-, B- og E-flokki, hve lömbin bættu miklum afurðum við sig með mæðrum í úthaga, frá 3,—19. september annars vegar og frá 3. september til 7. október hins veg- ar. Samanburður á afurðum C- og D-flokkslambanna við afurðir lambanna í hinum þremur flokkunum sýnir aftur á móti, hve mikið lörnbin bæta við afurðir sínar móðurlaus á ræktuðu landi frá 3.—30. september og frá 3. sept- ember til 7. október og hvort þau bæta meiru við sig móðurlaus á túni en með mæðrum í úthaga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.