Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 48
46 eru mælikvarði á beina- og vöðvaþroska. B-flokkslömbin, sem á káii gengu, liafa lengri og þyngri fótlegg, lengri langlegg, dýpri brjóstkassa með meira þvermáli og ummáli, lengra fall og þykkri bakvöðva en C-flokkslömbin. Aftur á móti er enginn raunhæfur munur á fitumálum þessara flokka. Sum þeirra (C og Ý) eru aðeins lægri, en önnur (D og J) aðeins hærri í B-flokki en í C- flokki. Þetta sýnir, að fallþungaaukning kállambanna (B-fl.) liggur fyrst og fremst í aukinni vöðvasöfnun samhliða auknum beinavexti, en ekki i aukinni fitu nema að því leyti, sem föil kállambanna hafa stærra yfirborð en föll C-flokks- lambanna, sem slátrað var 23 dögum fyrr. Þessar niðurstöður eru hliðstæðar við þær niðurstöður, sem lýst er í kafla VII. Samanburður á málum A- og B-flokkslamba sýnir, að B-flokkslömbin hafa raunhæft dýpri og víðari brjóstkassa, lengri föll, þykkri bakvöðva og þvkkara fitulag efst á síðu, lengri, gildari og þyngri fótleggi en A-flokkslömbin. Eru því föll kállambanna ekki aðeins þyngri, heldur jafnframt betri, þ. e. hafa Jjykkari vöðva og aðeins meiri yfirborðsfitu en lömbin, sem gengu með mæðr- um í úthaga á sama tíma (A-fl.). Þessi tilraun sýnir, að þótt lömbin búi við mjög góð næringarskilyrði í sept- embermánuði, þá tekst ekki að fita þau að nokkru ráði, lieldur vaxa bein nokk- uð, en aðallega vöðvar. Þetta er hagkvæmt, vegna þess, að neytendur óska ekki eftir mjög feitu kjöti. Búi lömbin við ágæt næringarskilyrði fyrir slátrun, tryggir það samt betri flokkun, sumpart fyrir meiri vöðvafyllingu, en sumpart fyrir það, að þau fremur bæta við sig fitu en leggja af. Ef til vill gæti niðurstaðan af tilraun sem þessari orðið önnur, ef valin væru í tilraunina mjög vel þroskuð og feit lömb, en slíkt á auðvitað ekki að gera, \ egna þess, að ástæðulaust er að eyða fjármununum með beit á tún eða kál handa iömbum, sem eru svo væn, að þau gefa góð I. flokks föll við slátrun beint frá mæðrum sínum í úthaga. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. 1. Tilraun var gerð á Hesti haustið 1956 með að bera saman framför lamba, sem gengu með mæðrum á úthaga annars vegar og móðurlaus á fóðurkáli hins vegar frá 16. september til 9. október, eða í 23 daga. I tilraunina voru notuð 60 lömb, jafnmörg af hvoru kyni, og var þeim skipt í þrjá jafna flokka — A, B og C, er tilraunin hófst, eftir þunga á fæti og kyni og tekið jafnframt tillit til ætternis. A-flokkslömbin gengu með mæðrum á úthaga, en B-flokkslömbin móður- laus á fóðurkáli til 9. okt., er öll lömbin úr þessum flokkum voru vegin á fæti og slátrað næsta dag. C-flokkslömbunum var slátrað, er tilraunin hófst, til þess að fá vitneskju um, hvernig lömbin legðu sig þá. 2. Er tiiraunin hófst, vógu lömbin að meðaltali á fæti í A-flokki 37.20 kg, í B-flokki 37.32 kg og í C-flokki 37.25 kg. Á tilraunaskeiðinu þyngdust lömbin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.