Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 64

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 64
62 Á tilraunaskeiðinu bættu lömbin í öllum flokkum, þegar bæði kyn eru tek- in sameiginlega, nokkuð við fallþunga sinn, minnst þau, sem gengu í úthaga með mæðrum sínum (A-fl.), aðeins 0.54 kg, en mest þau, sem gengu á kálinu (B-fl.), 1.60 kg, og þau, sem gengu á nýræktinni (C-fl.), aðeins minna eða 1.43 kg. Fallþungamunur A- og E-flokks er ekki raunhæfur, en B- og C-flokkslömb- in hafa raunhæft þyngra fall en E-flokkslömbin. Fallþungamunur A- og B-flokks, 1.06 kg, er raunhæfur í 99.9% tilfella og A- og C-flokks, 0.89 kg, er raunhæfur í 99% tilfella, er sýnir, að lömbin, sem gengu á ræktuðu landi, bættu mun meira við fallþunga sinn en þau, sem i úthaga gengu á sama tíma. Á tilraunaskeiðinu bættu hrútar við fallþunga sinn 2.15 kg, en gimbrar að- eins 0.22 kg til jafnaðar í öllum flokkum sameiginlega. Munurinn, 1.93 kg, er raunhæfur í 99.9% tilfella, er sýnir, eins og í tilrauninni, sem lýst er í kafla IX,að vaxtargeta hrúta á þessu aldursskeiði er mun meiri en gimbra. 1 öllum flokkunum er fallþungaaukning hrútanna allmikil og raunhæf, en gimbranna rnjög lítil og óraunhæf. Munurinn á fallþungaaukningu B- og C-flokks er örlítið í vil kállömbun- um, en er langt frá því að vera raunhæfur. Tafla 52 sýnir meðalþyngdaraukningu falla lambanna á dag í öllum flokk- um fyrir hvort kyn sér og bæði sameiginlega á tilraunaskeiðinu. Tafla 52. Meðalþyngdaraukning falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dag. Average gain in dressed carcass weight, g/day. Kyn Tala Flokkur group sex no. A R C Hrutar $ 10 30.3 73.9 75.3 Gimbrar $> 10 — 0.3 14.7 3.9 Bæði kyn $ & $ 20 15.0 44.3 39.6 Mism. kynja sex diff. - 30.6 59.2 71.4 Sé gert ráð fyrir, að lömbin í A-, B- og C-flokki hafi haft sama fallþunga við byrjun tilraunar og lömbin í D-flokki, hafa þau bætt við fallþunga sinn á dag 15.0 g í A-flokki, 44.3 g í B-flokki og 39.6 g í C-flokki. Er Jætta aðeins um y3 liluti vaxtarhraða lambanna í tilrauninni á Hesti árið áður, sem lýst er í kafla IX, sjá töflu 44. Tvær meginástæður munu vera fyrir þessum áramun. í fyrsta lagi var lömbunum nú slátrað 17 dögum síðar að haustinu en árið áður. Mun það a.m.k. hafa dregið úr vaxtarhraða A-flokkslambanna. Gera má ráð fyrir, að ])au hafi jafnvel verið farin að leggja af, er þeim var slátrað. í öðru lagi gekk kálbeitin alveg til þurrðar tæpum hálfum mánuði áður en tilrauna- lömbunum var slátrað, eins og áður er getið, svo að setja varð B-flokkslömbin á bitna há. Hefur það óhapp tvímælalaust dregið úr vaxtarhraða B-flokks- lambanna. í þriðja lagi var nýræktin óhrein og mjög bitin í lok tilraunarinn- ar, svo að gera má ráð fyrir, að einnig hafi mjög dregið úr vaxtarhraða C- flokkslambanna, er leið á tilraunaskeiðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.