Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 98

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 98
96 tilraunaskeiðinu hafa lömbin fitnað tiltölulega lítið, þótt þau hafi bætt miklu við fallþunga sinn, frá 1.76 kg í B-fl. til 4.40 kg í D-fl. Þessar niður- stöður eru mjög í samræmi við niðurstöðurnar í köflum VIII, IX og X hér að framan. Sýnir þetta, að ekki er hætta á offitun lamba á þessu aldursskeiði, þótt þau gangi á fóðurkáli allt að sex vikur fyrir slátrun. Þau eru enn svo ung, að þau stækka mikið og föllin þyngjast við góð næringarskilyrði, en þau fitna aðeins hóflega og sízt um of. Öðru máli væri að gegni um veturgamalt fé eða fullorðið, sem þegar hefur tekið út fullan vöxt. Væri slíkt fé sett á fóðurkál, eða annan næringarríkan gróður, myndi það fyrst og fremst fitna, þótt vöðv- ar, að sjálfsögðu, rnyndu þykkna eitthvað jafnframt. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. 1. Tilraun var gerð á Hesti 1959 með að bera saman mismunandi aðferðir við meðferð sláturlamba síðustu fjórar til sjö vikurnar fyrir slátrun. I fyrsta lagi var gerður samanburður á því að beita lömbum um mánaðarskeið móð- urlausum á fóðurkál annars vegar og blandað grænfóður (raps, næpur og ný- ræktargras) hins vegar, og hafa til samanburðar liimb, sem gengu með mæðr- um sínum á óræktuðu landi á sama tíma, þ. e. frá 31. ágúst til 3. október. 1 öðru lagi var gerður samanburður á því, hvort betri árangur næðist með að beita lömbum á fóðurkál 51 dag fremur en 33 daga fyrir slátrun. I þriðja lagi var gerður samanburður á því, hvort gagn væri að því að gefa lömbum, sem á káli gengu, hormón (stilbestrol). 1 tilraunina voru notuð 120 lömb, jafn- mörg af hvoru kyni. Var þeim skipt í 6 jafna flokka, A, 15, C, D, E og F, er tilraunin liófst 31. ágúst. Lömbin í A-flokki gengu með mæðrum á úthaga, í B-flokki móðurlaus á fóðurkáli og í C-flokki móðurlaus á blönduðu grænfóðri. Lömbum í þessum jirem flokkum var slátrað 3. okt. Lömbin í D-flokki gengu á fóðurkáli móður- laus og fengu 3 mg stilbestrol, og lömbin í E-flokki gengu móðurlaus á fóður- káli jafnlengi og D-flokkslömbin, þ. e. frá 31. ágúst til 21. október, er þeim var slátrað. F-flokkslömbunum var slátrað í byrjun tilraunar. Er tilraunin hófst, vógu lömbin að meðaltali á fæti 33.79 kg í A- og B-fl. og 33.82 kg í hinum flokkunum. Á tilraunaskeiðinu þyngdust lömbin á fæti 3.99 kg í A-fl„ 3.73 kg í B-fl„ 5.90 kg í C-fl„ 4.10 kg í D-fl. og 2.32 kg í E-fl. að jafnaði. Aukning sláturafurða, þ. e. kjöts, mörs og gæru, reyndist 2.08 kg í A-fl„ 2.39 kg í B-fl„ 3.49 kg í C-fl„ 5.86 kg í D-fl. og 5.68 kg í E-fl„ miðað við að afurðir í F-fl. væru þær sömu og í hverjum hinna flokkanna í byrjun til- r aunar. Fallþungaaukningin ein sér nam 1.56 kg í A-fl„ 1.76 kg í B-fl„ 2.52 kg í C-fl„ 4.40 kg í D-fl. og 4.23 kg í E-fl. Þetta er raunhæf fallþungaaukning, og er hún raunhæft meiri í C-, D- og E-fl. en i A- og B-fl. Lömbin, sem á blönduðu grænfóðri gengu, bættu við sig 0.76 kg meira en þau, sem á káli gengu á sama tíma. Lömbín í E-fl„ er gengu 18 dögurn lengur á fóðurkáli en lömbin í B-fl„ bættu á því tímabili við sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.