Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Qupperneq 105

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Qupperneq 105
HEiLDARYFIRLIT I. Á árunum 1952 til 1959 voru gerðar 15 tilraunir með að beita sláturlömb- um á ræktað land að haustinu. í hverri tilraun voru tveir til sex flokkar og í hverjum flokki 20 lömb, nema í tilraun þeirri, sem lýst er í kafla VII, þar voru 22 lömb í flokki. í hverri tilraun var lömbunum skipt í jafna flokka eftir þunga á fæti og kyni, og þar sem við varð komið, einnig tekið tillit til aldurs og ætternis lambanna. Hverri tilraun er lýst í sérstökum kafla nr. I til XV. Tilraunum þessum má skipta í tvo aðalflokka: a: Tilraunir með samanburð á haustbeit lamba með mæðrum á há annars vegar og á úthaga hins vegar, þar sem aðeins kemur í ljós mismunur flokkanna að lokinni tilraun, en ekki framför hvers flokks á tilraunaskeiðinu, vegna þess, að ekki var slátrað samanburðarflokki í byrjun tilraunanna. I þessum til- raunaflokki eru 4 tilraunir, sem lýst er í köflum III, IV, V og VII. b: Tilraunir með samanburð á haustbeit lamba með mæðrum á úthaga annars vegar og móðurlausra á ræktuðu landi hins vegar. Hið ræktaða land var ýmist há, fóðurkál, nýrækt, blandað grænfóður, svo sem rúgur og hafrar, eða raps, næpur og nýræktargras. í öllum þessum tilraunum kemur í ljós heild- arframför hvers flokks á tilraunaskeiðinu, af því að í hverri tilraun var sam- anburðarflokki slátrað í byrjun tilraunar til þess að finna, hve mikið lömbin legðu sig þá. í tilraunum, sem lýst er í kafla I og II, er aðeins gerður saman- burður á úthaga og háarbeit. í tilraun, sem lýst er í kafla VI, er gerður saman- burður á beit á úthaga og nýrækt. í tilraunum, sem lýst er í köflum VIII, XI, XII, XIII og XV, er gerður samanburður á úthagabeit og fóðurkáli og í tilraun- unum, sem lýst er í köflum IX, X og XIV, er gerður samanburður á lleiri flokkum. I tilraun nr. IX eru flokkarnir á úthaga, káli, nýrækt og blöndu af rúgi og höfrum, í tilraun X er gerður samanburður á beit á úthaga, káli og nýrækt, í tilraun XIV er gerður samanburður á úthaga, fóðurkáli og blönduðu grænfóðri, þ. e. r-ipsi, næpum og nýræktargrasi. I tilraun XIV er einnig gerð- ur samanburður á styttra og lengra tilraunaskeiði með beit á fóðurkáli. Að lokum er í tilraun XIV og XV rannsakað, hvort að gagni korni að gefa stil- bestrol-hormón lömbum á fóðurkáli. II a: Tilraunir nr. III, IV, V og VII leiddu í ljós, að lömbin, sem á há gengu, lögðu sig betur en þau, sem gengu á úthaga. Nemur þessi munur að meðaltali á lamb í sundurliðuðum sláturafurðum sem hér segir: Fjöldi tilr.daga Kjöt, kg Mör. kg Gæra, kg Alls, kg I tilraun nr. III 27 1.03 0.45 0.17 1.65 - _ _iv 28 0.78 0.07 0.20 1.05 - _ _ v 23 0.14 -0.01 —0.02 0.11 - - - VII 24 1.16 0.21 0.29 1.66 Meðaltal 25.5 0.78 0.18 0.16 1.12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.