Saga


Saga - 2012, Side 191

Saga - 2012, Side 191
saman, svara þeim spurningum sem varpað var fram í inngangi, gera grein fyrir þætti Íshafssiglinganna í stríðsrekstrinum, meta áhrif þeirra, safna sam- an grundvallartölfræði sem dreift er um alla bókina, segja stuttlega frá því hvaða rannsóknir hafa farið fram á siglingunum og hvaða sess þær skipa í skrifum um síðari heimsstyrjöldina (ekkert skip er t.d. nefnt oftar í bókinni en þýska orrustuskipið Tirpitz, systurskip Bismarck, og hugsanlegt að les- endum þætti áhugavert að frétta að til er safn helgað því í Alta í Noregi). Hér vantar m.ö.o. flest það sem vænta má í lok svo umfangsmikillar rann- sóknarvinnu. Í Dauðanum í Dumbshafi er saman komið mikið magn upplýsinga úr fjöl- mörgum áttum sem segja má að sé borið á borð fyrir lesendur eins og það kemur af skepnunni, þ.e. óunnið. Sem dæmi má taka frásögnina af skipa- lestinni PQ17 sem er ein hin þekktasta af þeim 30–40 ferðum sem hér er sagt frá. Tugir skipa í þessari lest lögðu upp frá Hvalfirði í lok júní 1942. Mann - leg mistök, þ.e. rangar og umdeildar ákvarðanir breskra hernaðaryfirvalda, virðast hafa orðið til þess að illa fór, fjölda mannslífa var fórnað og gífurleg verðmæti enduðu á hafsbotni. Umfjöllun um PQ17 nær meira og minna yfir 160 blaðsíður í bókinni. Sagt er frá undirbúningi og aðdraganda, ferðinni sjálfri í smáatriðum, mannfalli, skipum sem sukku og hergögnum sem fóru forgörðum. En hvergi er hægt að sjá svart á hvítu hversu margir fórust eða hvaða verðmæti töpuðust og afar bagalegt að hér skuli ekki vera tafla með þessum upplýsingum. Óskiljanleg með öllu er sú staðreynd að í bókinni er ekki ein einasta tafla. Í staðinn eru ítarlegar og sífelldar upptalningar á því hvaða skip voru í skipalestunum, hver komu úr skipalægjum í Skotlandi, hver bættust við í Hvalfirði, hvaða aðmírálar og skipherrar komu við sögu, hvaða tegundir flugvéla voru um borð í flugmóðurskipunum o.s.frv. Upp - talningar og endurtekningar skemma oft þá spennu sem reynt er að byggja upp í frásögninni og hefði að öllu leyti verið til bóta að birta þær einfaldlega í töflu fyrir hverja skipalest. Eins og áður var nefnt eru margar skrár í bókinni og einnig nokkrar skýringarmyndir þar sem uppbygging ákveðinna skipa- lesta er sýnd. Það er góðra gjalda vert og undirstrikar enn frekar hversu höf- undi hefði verið í lófa lagið að taka þá vinnu skrefi lengra og gera skýring- artöflur, ekki síst í ljósi þess að ýmsir kaflar eru lipurlega skrifaðir, gjarnan vitnað í persónulegar heimildir og greinilegt að höfundur leitast við að hafa flæði í frásögninni. Samspil meginmáls og aftanmálsgreina er stundum stirt og engu líkara en höfundur hafi ekki verið búinn að gera fyllilega upp við sig hvaða hlutverk hann ætlaði þeim síðarnefndu umfram það að vísa til heimilda. T.d. er sagt frá endalokum bandaríska kaupskipsins Mary Luck - en bach í meginmáli á bls. 421–422 og m.a. höfð þar orðrétt eftir lýsing sjón- arvotts. Í aftanmálsgrein er því bætt við að 65 manns hafi farist með skip- inu, örfá orð sem hlýtur að vera rúm fyrir í frásögninni sjálfri. Sama máli gegnir um umfjöllun um dansk-íslenska gagnnjósnarann Ib Árnason Riis. Hans er getið á nokkrum stöðum í meginmáli auk þess sem fyllri upplýsing- ritdómar 189 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 189
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.