Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 14

Saga - 2015, Blaðsíða 14
segir Benedikt svo um kveðskap sinn til Sigríðar: „svo gerði ég og fleiri fæðingarkvæði til Sigríðar því ég hafði hana til að yrkja um þó ég ekki væri hrifinn af henni til ástar en hún var svo fjörug og lífleg að hún var fjörfiskur okkar allra sem þekktum hana.“3 eða eins og segir í sjálfu afmæliskvæðinu: „Því verðum vér að þakka líka/þér, sem nú öllu gleði býr;/þú ert sú praktugasta píka/prýðilegri en tígrsidýr!/Páfuglarnir þitt prúða nafn/penti með fagurt litasafn“.4 Benedikt var því aðeins „skáldlega „forlyftur““ í Sigríði eins og öðru kvenfólki, því hann sagðist ekki kvennamaður né flagari, svo sem frægt er.5 Í þeim fáu bréfum Benedikts til Sigríðar sem varðveist hafa og prentuð hafa verið fjallar hann um hagi sína og pólitík og lýsir van - þóknun sinni á utanferðum þeirra eiríks, og síðar Ameríkuför Sigríðar.6 Hann ræður henni frá „flakksystemi“ Íslendinga til stórra borga, og spyr hvers vegna hún vilji dvelja þar sem hún hafi „enga þýðingu“ og „verður svo vita ómerkileg, að hún er undir núlli.“7 Örkin með skrípamyndunum, sem líklegt verður að teljast að sé eftir Benedikt, gæti verið eldri en hin bréfin sem varðveist hafa, en það elsta af þeim er frá 1858.8 Það er eins og áður segir ekki heldur víst hvort um sendibréf er að ræða eða krot afhent Sigríði þegar Bene - dikt dvaldi fyrst í Reykjavík á árunum 1850–1857. Textinn og mynd- efnið benda til þess tíma en sumar teikningarnar eru auk þess svo- lítið bernskar og ekki til vitnis um þá kunnáttu sem Benedikt bjó yfir síðar. Það má líka vel vera að höfundar mynda séu fleiri en einn. en sigrún pálsdóttir12 3 Sama heimild, bls. 245. 4 Benedikt Gröndal, „Tólf álna langt og tírætt kvæði“, Rit I. Útg. Gils Guðmunds - son (Hafnarfirði: Skuggsjá 1981), bls. 42. 5 Benedikt Gröndal, Dægradvöl, bls. 401. 6 eitt bréf Benedikts til Sigríðar fannst í rusli árið 1970. Það er dagsett í maí árið 1858 og skrifað frá kaupmannahöfn, langt og efnismikið. Sjá „Bréf til Sigríðar e. Magnússon. Sverrir Tómasson bjó til prentunar“, Skírnir 148 (1974), bls. 172–185. Annað er birt í ritsafni Benedikts. Það er skrifað ári síðar frá Louvain í Belgíu, sömuleiðis efnismikið og forvitnilegt. Sjá Benedikt Gröndal Sveinbjarnar - son, „Til Sigríðar Magnússon. Louvain, apríl 1858“, Ritsafn v. Útg. Gils Guð - mundsson (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja 1954), bls. 55–61. 7 Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson, „Til Sigríðar Magnússon. Louvain, apríl 1858“, bls. 55 og 57. 8 Reyndar vísar Sverrir Tómasson í þriðja bréfið úr Lbs. 2192 a 4to og telur það vera frá um 1860, en ekki er hægt að fullyrða hvort átt er við myndskreyttu örk- ina. Sjá „Bréf til Sigríðar e. Magnússon. Sverrir Tómasson bjó til prentunar“, bls. 182.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.