Saga


Saga - 2015, Side 41

Saga - 2015, Side 41
felst ekki síst í að velja og hafna, ákveða hvaða staðreyndir skipta meira máli en aðrar í því samhengi sem unnið er með hverju sinni, og það er fyrst og fremst huglægt mat hans hvaða staðreyndir verða fyrir valinu.89 Þá er það breytilegt frá einu sögulegu fyrirbæri til annars hvaða staðreyndir — hvaða samhengi — skipta mestu máli. Þær manneskjur sem fyrirfinnast í heimildunum upplifðu heiminn umhverfis sig með ólíkum hætti. Þeir eiginleikar sem fræðimenn ætla óhlutbundnum fyrirbærum á borð við þjóðfélagsstöðu einstak- lings eru fyrir vikið aldrei altækir eða algildir.90 Samhengi er þess vegna afstætt og að einhverju leyti einstaklingsbundið.91 Hið sögulega samhengi er því hugsmíð — sem þýðir alls ekki að það sé hreinn eða frjáls uppspuni. Það er sett saman úr staðreynd - um sem finnast í heimildum og má ætla að eigi sér einhverja stoð í einhvers konar veruleika úr fortíðinni. Að setja atburði í sögulegt samhengi má því líta á sem sköpunarferli byggt á sögulegum heim- ildum og þeim rökstuddu ályktunum sem fræðimaðurinn dregur af þeim annars vegar og skapandi úrvinnslu hans á efninu í rökrænt frásagnarform hins vegar.92 Það byggist á samspili túlkunar og stað - reynda og það er á þeim grundvelli sem hægt er að tala um mikil- stílfært og sett í samhengi 39 89 Nánari umfjöllun má finna hjá Sebastian olden-Jørgensen, „Fakta, fortolkning og fortælling. om narrativitet og historisk videnskab“, Fortid og Nutid 4/2001, bls. 295–305. 90 Það þýðir þó ekki að slíkir eiginleikar geti ekki verið mikilvæg viðfangsefni fræðimanna. 91 enski sagnfræðingurinn Carolyn Steedman hefur í athyglisverðri bók rann- sakað líf vinnukonu hjá presti nokkrum í ensku sveitahéraði á síðari hluta 18. aldar. Steedman komst að raun um að afar fátt af því sem þótti í sagnrituninni sjálfgefið í sögulegu samhengi vinnukvenna á 18. öld og varðaði samband þeirra við húsbændur sína, tilfinningalíf þeirra og dagleg störf passaði í þessu tiltekna tilviki. Hún dregur þó ekki neinar ályktanir út frá því um hver staða vinnukvenna á þessum stað og á þessum tíma hafi „raunverulega“ verið heldur undirstrikar að það sé engin leið að vita hvort líf og reynsla þessarar vinnukonu og samband hennar við húsbónda sinn hafi verið undantekning eða ekki. Hennar sögulega samhengi var sérstakt (en ekkert endilega einstakt) og krafðist þess að Steedman rannsakaði það sem slíkt. Carolyn Steedman, Master and Servant. Love and Labour in the English Industrial Age (Cambridge: Cambridge University Press 2007). 92 Jafnvel hinn einarði póstmódernisti Alun Munslow margítrekar þennan greinar mun á störfum skáldsins, sem getur skapað samhengi sitt að vild, og fræði mannsins, sem er bundinn af staðreyndum heimildanna. Sjá A History of History, bls. 21, 23, 44–45, 61, 64, 66, 71, 95, 103–104, 112 og 117.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.