Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 59

Saga - 2015, Blaðsíða 59
ankorítar og hermítar á íslandi 57 í ráðum. Því fleiri konur og börn, því víðtækari völd. Raunar átti það sama einnig við um karla sem bar — ættarinnar vegna — að taka upp sambúð með tilteknum konum. eina lagalega viðurkennda und- anþágan frá hjúskap fékkst ef konur vildu gerast nunnur, en eins og áður getur gátu karlar af sömu ástæðum gerst prestar eða hermítar.29 Þótt hið kristna hjónaband geti svo sannarlega líka byggst á hags- munum, rétt eins og hin fornu sambandsform frillulífs og fylgilags, undirstrikar andstaðan um alla evrópu gegn svo gjörbreyttum sambúðarháttum, sem kaþólska kirkjan boðaði, hversu mikilvægur hjúskapur og barneignir voru í pólitísku og efnahagslegu tilliti. Mun flóknara varð með nýju lögunum að halda eignum og völdum innan ákveðinna ætta og fjölskyldna. Fræðimenn hafa raunar bent á um - burðarlyndi páfa í þessum efnum en hann veitti fjölmargar undan - þágur frá lögum og reglum Rómakirkju í hjónabands- og barneigna- málum konunga, presta og höfðingja, allt frá því lögin voru sett á tólftu öld.30 Undanþágurnar sýna jafnframt að það skipti gríðarlega miklu máli að gifta dætur sínar og syni réttu fólki og byggja upp öflugt tengslanet í gegnum sambönd þess. Sem dæmi voru í erki - biskupsumdæmi Niðaróss einu, svo seint sem á tíma bilinu 1438– 1531, veittar 75 undanþágur í slíkum málum, þar af tíu á Íslandi.31 Rannsóknir sýna að hagsmunasambönd tíðkuðust lengst meðal fólks í áhrifastöðum, enda voru hagsmunirnir gjarnan mestir þar, en almenningur hafi orðið fyrri til að fylgja lögum Rómakirkju um ein- kvæni. Höfðingjar, konungar, biskupar, prestar og munkar héldu alltjént áfram að eiga frillur og fylgikonur, auk eiginkvenna, fram yfir siðaskipti í evrópu allri þrátt fyrir boð og bönn Rómakirkju.32 Þekktasta dæmið á Íslandi um kirkjulegan barnsföður er án efa Jón Arason biskup en hann átti sex börn með fylgikonu sinni, Helgu 29 Grágás, bls. 109; James A. Brundage, Law, Sex, and Christian Society in Medieval Europe, bls. 124–175; Jenny Jochens, Women in Old Norse Society (London: Cornell University Press 1998); Auður Magnúsdóttir, Frillor og fruar; Ruth M. karras, „Marriage and the Creation of kin in the Sagas“, bls. 473–490; Ruth M. karras, Unmarriages. Women, Men, and Sexual Unions in the Middle Ages. 30 James A. Brundage, Law, Sex, and Christian Society in Medieval Europe, bls. 127– 133 og 325–330. 31 Torstein Jørgensen og Gastone Saletnich, Synder og pavemakt. Botsbrev fra Den nor- diske Kirkeprovins og Suderøyene til Pavestolen 1438–1531 (Stavanger: Misjons høj skol - ens forlag: 2004), bls. 31 o.áfr.; Auður Magnúsdóttir, Frillor og fruar, bls. 214 –215. 32 Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur; Auður Magnúsdóttir, Frillor og fruar, bls. 129–160.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.