Saga


Saga - 2015, Síða 89

Saga - 2015, Síða 89
úr Reykjavík, og Gunnlaugur Halldórsson, nemi í arkitektúr, skiptu með sér öðrum verðlaunum. Niðurstaða samkeppninnar þótti sýni- lega ekki nógu góð eins og fram kemur í svari Héðins valdimars - sonar við fyrirspurn nokkurra félaga í Byggingarfélagi verkamanna, í Alþýðublaðinu 31. janúar 1931, þar sem m.a. segir: Teikningar þær, sem dómnefnd fékk …, fengu engar fyrstu verðlaun og þótti dómnefnd þær ekki viðunandi. Til þess að hægt verði að byggja á vori komanda, ef fé fengist, virtist félagsstjórn því nauðsynlegt að fara fram á við atvinnumálaráðherra, að hann mælti svo fyrir, að húsameist- ari ríkisins léti gera fullnaðarteikningar af fyrirhuguðum verkamanna- bústöðum á því svæði sem þá skyldi byggja á.28 Af tilvitnuðum heimildum verður ekki ráðið hvernig dómnefnd rök- studdi niðurstöður sínar en það virðist mótsagnarkennt að verðlauna tillögur sem ekki þykja viðunandi. engin föst regla er um hvernig fara skuli að við val á hönnuðum eftir hugmynda sam keppni en að jafnaði er talið rétt að leita samninga við verðlauna hafa. Hvernig stóð á því að ekki mátti þá þegar láta reyna á útfærslu Gunnlaugs og lag- færa þau atriði sem voru óviðunandi? Gunnlaug ur Halldórsson var að vísu enn nemi í húsagerðarlist við Dönsku lista akademíuna, aðeins 21 árs að aldri, en á þessum árum var algengt að menn sem ekki höfðu lokið prófi í byggingarlist hönnuðu hús og reynsluleysi ungs hönnuðar mátti vissulega bæta upp með því að gera honum skylt að taka upp samstarf við reyndan hönnuð. Spurningunni hér á undan er erfitt að svara þar sem heimildir um rökstuðning dóm- nefndar eru ekki fyrir hendi. eftir stendur sú staðreynd að árið 1930 var kominn fram ungur íslenskur hönnuður sem hafði færni til þess að hanna hús í anda fúnksjónalismans og dómnefnd hafði veitt slíku verki verðlaun. Sú fádæma niðurstaða varð síðan að til verksins var valinn einn þriggja manna úr dómnefnd. Guðjón Samúelsson og einar erlendsson, þá starfsmaður hjá húsameistara, voru fengnir til að hanna fyrstu tvo áfanga verka manna bústaða við Hringbraut, þ.e. ferninginn utan um innigarðinn milli Bræðraborgarstígs og Hofs - vallagötu. einar áritaði fyrsta hlutann, næst Bræðraborgarstíg, en Guðjón þann austari, næst Hofs valla götu.29 félagslegar íbúðir og fagurfræðileg sýn 87 28 „verkamannabústaðirnir“, Alþýðublaðið 31. janúar 1931, bls. 2. 29 Páll v. Bjarnason og Drífa kristín Þrastardóttir, „Húsakönnun. verkamanna - bústað irnir við Hringbraut“, bls. 13. Sjá einnig Byggingarfulltrúinn í Reykja - vík, uppdráttasafn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.