Saga


Saga - 2015, Side 97

Saga - 2015, Side 97
Gartenvorstadt Gesundbrunnen í Halle einkennist af stórum hluta af tveggja hæða íbúðarbyggð. Þar er tveggja íbúða einingum raðað saman, stundum samhverfum tvennum með fjórum íbúðum en stundum er fleiri einingum raðað í lengjur. Svipuð gildi voru höfð að leiðarljósi í verkamannabústöðunum við Hringbraut. Þar voru byggðar tvær hæðir, fjórar íbúðir voru um hvern stigagang og stigagöngum var raðað í mislangar lengjur. Innra skipulag var mjög sambærilegt því sem gerðist í Halle. Arkitektar í Halle höfðu sýni- lega vilja, þekkingu og færni til þess að hanna hús í anda fúnksjónal - isma, en svo er að sjá sem fúnksjónalisminn hafi ekki alfarið átt upp á pallborðið hjá valdhöfum, embættismönnum og framkvæmdaaðil- um. Þar á ofan virðast meintir kostir fúnksjónalismans ekki allir hafa skilað sér, a.m.k. ekki í lækkun byggingarkostnaðar. Gunnlaugur Halldórsson hafði, líkt og starfsbræður hans í Halle, bæði vilja og þekkingu til þess að hanna í fúnksjónalískum stíl, svo sem ráða má af verðlaunatillögu hans. Samkeppnin skilaði hins vegar ekki þeim árangri sem að var stefnt, að mati dóm nefnd - ar, og hönnun var ekki falin verðlaunahafa. Forvígismenn verka - manna bústaða voru háðir stjórnvöldum um fjármuni og val hönn - uða og til þess að tryggja framgang málsins fór félagsstjórn Bygg - ingarfélags alþýðu fram á það við atvinnumálaráðherra að húsa- meistara ríkis ins yrði falin hönnun fyrstu áfanga til þess að unnt yrði að hefja framkvæmdir á komandi vori og gekk það eftir. Í Halle má ætla að niðurstöður hefðu orðið enn áhugaverðari og án efa meira nýmæli ef hinir framsæknu hönnuðir hefðu náð sínu fram. Svipað má segja um fyrstu tvo áfanga verkamanna bústað - anna við Hringbraut vestan Hofsvallagötu. Þar náðist að vísu árang - ur sem er allrar athygli verð ur en ekki eins nýstárlegur og hefði getað orðið ef tillögur Gunn laugs Halldórssonar hefðu náð fram að ganga. Þegar kom að þriðja áfanga verkamannabústaða varð ekki litið framhjá Gunnlaugi Hall dórssyni, en nú var komið fram um miðjan fjórða áratuginn og fúnksjónalisminn ekki lengur sama nýlunda og hálfum áratug fyrr. Framsæknum hönnuðum varð misvel ágengt í að sannfæra kaupendur um gildi nýstárlegra hugmynda og sumt náði einfald - lega ekki fram að ganga. Með fullri sanngirni má þó segja að verka- mannabústaðirnir við Hringbraut — allir þrír áfangar — hafi verið merkur áfangi í þróun fúnksjónalismans á Íslandi. Þeir bera merki um alþjóðleg áhrif í takt við tímann, missterk eftir áföngum, áhrif sem aðlagast vel íslensku umhverfi. félagslegar íbúðir og fagurfræðileg sýn 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.