Saga


Saga - 2015, Side 125

Saga - 2015, Side 125
Myndina af Þórunni tók Johan Holm Hansen sem dvaldi á Austurlandi sumarið 1867.4 eins og Inga Lára Baldvinsdóttir hefur bent á í bók sinni um Sigfús eymundsson ljósmyndara var um þetta leyti mjög í tísku að safna visit-kortum, ljósmyndum, í ljósmynda- albúm, sem þá voru tiltölulega ný uppfinning.5 Það voru ekki að - eins heldri íbúar Reykjavíkur sem söfnuðu myndum í albúm því í janúar 1867 skrifaði Sigríður Páli bróður sínum: „af þvi eg er dálítid ad fylgja tímanum þá á eg þessa götóttu bók sem fólkid kallar albúm enn aungva mindina i hana nú lángar mig helst til ad eíga mindir af gömlu fólki og helst þeim sem mjer er vel vid enn þori aungvan ad bidja“.6 eins og ætíð áður brást Páll vel við beiðni systur sinnar og sendi mynd af sér og hefur sjálfsagt útvegað henni myndir af fleirum. Hann skiptist oftar en Sigríður á bréfum við Þórunni systur þeirra austur á Hallfreðarstöðum og hefur kannski orðað mynd við hana því hún sendi Sigríði mynd af sér í bréfi síðla sumars eða haustið 1867, vafalaust eins og þá sem barst mér rafrænt yfir hafið. Sigríður skrifar Páli glöð þá um haustið og segir Þórunni „furðu fallega“ (Þórunn varð 56 ára þetta ár) og bætir við að séra Skúli Gíslason, tengdasonur hennar á Breiðabólstað, segi að Þór unn „sé ekki eins íllileg, eins og eg“.7 Hlýtt var á milli Sigríðar og Skúla, það sést vel í bréfum, en alltaf stutt í skensið. Myndin af Þórunni mun birtast í bók sem ég er að skrifa um ævi og bréf Sigríðar Pálsdóttur en þar verður ekki sagt frá því hvaða áhrif þessi ljósmynd hafði á sagnfræðinginn, mig, og hvaða hug- renningar hún kveikti. eða hvað? er ástæða til þess að við sagn - fræðingar gerum meira af því að skrifa okkur sjálf inn í rannsóknar - niðurstöður okkar, um það hvernig við komumst að niðurstöðu, hvernig við veljum eða höfnum heimildum? Hvað það er sem hefur áhrif á okkur og þar af leiðandi á niðurstöður rannsókna okkar? Hér á eftir mun ég ræða ferð mína til fortíðar, einkum í samhengi við yfirstandandi rannsókn á ævi Sigríðar Pálsdóttur, og flétta saman við fræðilega umfjöllun um ævisögur, tilfinningar og stöðu sagn - fræðingsins í verki sínu. Ég byggi einnig á langri reynslu af því að nota sendibréf við rannsóknir mínar en ég hef áður rætt um sam- ferð til fortíðar & sagnfræðingurinn 123 4 Inga Lára Baldvinsdóttir til höfundar í tölvupósti 17. febrúar 2014. 5 Inga Lára Baldvinsdóttir, Sigfús Eymundsson myndasmiður. Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar (Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands 2013), bls. 25–26. 6 Lbs. 2413 a 4to. Bréf: Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 13. janúar 1867. 7 Lbs. 2413 a 4to. Bréf: Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 5. október 1867.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.