Saga


Saga - 2015, Side 150

Saga - 2015, Side 150
vaknar hins vegar aftur spurningin hvað sé eiginlega til skoðunar í rit- gerðinni: áhrif olausar Magnusar eða það samhengi sem verkið verður til í. Sænski útlaginn olaus Magnus var augsýnilega að skrifa fyrir alþjóðleg- an lesendahóp. Hann ber t.d. iðulega saman norræn fyrirbæri og suðræn, sem hann telur líklegt að lesendur sínir þekki. oft ber á ýkjum þar sem hann gerir stundum meira úr mikilfengleik náttúrunnar, grimmd villidýra og dugnaði norrænna þjóða en ástæða virðist til. Doktorsefni nefnir t.d. að olaus Magnus hafi viljað færa til markalínuna á milli miðju og jaðars innan evrópu (bls. 103), en forsendur olausar Magnusar mættu koma skýrar fram þar sem hann leggur mikla áherslu á stöðu Norðurlanda sem hluta róm- versk-katólsku kirkjunnar. Þar má t.d bera saman lýsingu hans á hinum illu Björmum (sem heyra undir Rússakeisara) og hinum göfugu Sömum (sem heyra undir Svíakonung) en umfjöllun olausar Magnusar um Sama markar nokkra kúvendingu frá eldri hefð, sem t.d. sést í verkum Tacitusar og Adams frá Brimum þar sem áhersla er einkum lögð á framandleika Sama, eða „Skriðfinna“ eins og þeir voru oftast nefndir. Löng dvöl olausar Magnusar í Suðurlöndum hafði áhrif á það hvaða hluti hann dregur fram í lýsingu sinni á norrænum þjóðum. Hann var lengi í Feneyjum og vísar oft til Feneyinga til samanburðar við t.d. klæðnað og hátterni norrænna þjóða. Áhugi hans á verslun og útflutningsvörum sem komu frá Norðurlöndum endurspeglar eflaust að einhverju marki áhuga - svið kaupmannaþjóðarinnar sem hann dvaldi lengi með. Þá vísar hann einnig til Rómaborgar og aðstæðna þar, t.d. í umfjöllun sinni um norræna byggingarlist. olaus Magnus er útlagi sem farið hefur víða og umfjöllun hans um heimahagana ber keim af því. Hann horfir á Norðurlönd utan frá en er jafnframt málsvari þeirra. Sænskir lærdómsmenn á 16. öld litu til fornrar sögu sinnar úr suðri og leituðu að hliðstæðum við hina glæstu fortíð Miðjarðarhafsþjóða. Þar skip - aði veigamikinn sess goðsögnin um glæsta fortíð Gauta en þeim var slegið saman við Gota þjóðflutningatímans. Þar kom Saxo og Danasaga hans að notum en eitt af því sem olaus Magnus fannst mikilvægt var að sýna fram á lærdóm norrænna þjóða. Þar skiptu Íslendingar og sagnahefð þeirra miklu máli. olaus Magnus vildi sýna fram á að norrænar þjóðir ættu sér langa bókmenntahefð og þar vísaði hann í rúnaristur þeirra, sem hann gerir mun meira úr en heimildir gefa tilefni til (sjá Grape, Olaus Magnus, bls. 212–215). Fyrir honum verður rúnaletrið framlag norrænna þjóða til bókmennta heimsins og hann telur að það eigi sér sögu sem sé jafn forn og glæst og lat- ínuletrið eða önnur afrek mestu menningarþjóða. Rúnasteinum Gauta er jafnað til egypsku píramídanna og hann rekur sögu þessa leturs allt frá þjóðflutningatímanum til heilagrar Birgittu. Í raun gefur hann sér það sem forsendu, fremur en að færa sönnur á það, að norrænar þjóðir hljóti að hafa átt sér fornt sameiginlegt letur. Það er í þeim anda að olaus Magnus varpar fram þeirri hugmynd að Íslendingar risti sögur og ljóð í kletta og gefur andmæli148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.