Saga


Saga - 2015, Side 152

Saga - 2015, Side 152
Ég rak augun í þessa lýsingu þegar ég var að lesa doktorsrit Sumarliða Ísleifssonar sem hér er til umfjöllunar. Þetta er ekki ólíkt ýmsum lýsingum á Íslandi og Grænlandi frá fyrri öldum sem þar er greint frá. Sumarliði fjallar um ímyndir Íslands og Grænlands á 750 ára tímabili í doktorsriti sínu, eða frá um 1100 og fram um miðja 19. öld. vísar hann m.a. til þess að margir ferðalangar fyrri alda sem komu til Íslands hafi verið óvissir um hvar þeir væru niðurkomnir og talið sig vera á mörkum hins þekkta og hins óþekkta (bls. 174). Greinilega væri hægt að lengja það tímabil fram á 21. öldina. Ritið Tvær eyjar á jaðrinum er afar áhugavert verk þar sem tekið er fyrir langsnið á hugmyndasöguna, greinandi samanburður á ytri ímyndum og framandleika Ísland og Grænland, þessara tveggja stóru eyja í Norður- Atlantshafi, og þær settar í samhengi við sýn evrópubúa á „norðrið“. Hér er á ferðinni vönduð og skipuleg rannsókn sem varpar nýju ljósi á langt tímabil í hugmyndasögu um Ísland og Grænland, auk þess sem saman- burðarsjónarhorni er beitt til að dýpka þá mynd sem yfirlitsrit og ferða - lýsingar gefa af eyjunum tveimur. Aðferðir og kenningarleg nálgun er að meginhluta til út frá ímyndarfræðum (e. imagology), þar sem orðræða og myndefni eru greind, en einnig út frá nýlendufræðum til að kanna hug- myndir um eyjarnar tvær (bls. iii og 13–32). Brugðið er upp nýrri og ferskri sýn á hugmyndasögulegar staðalímyndir og hvernig þær hafa orðið til, bæði í tíma og rúmi. Í víðara samhengi er viðfangsefni ritsins að leita svara við því hver við erum og þá hvers vegna. og svo vitnað sé beint til Sumar - liða, þá segir hann þetta um afmörkun rannsóknarinnar: „Meginrann - sóknar spurningar þessa verks eru hvernig ytri ímyndir Íslands og Græn - lands hafi orðið til og hver séu helstu einkenni þeirra. eru ímyndir þessara tveggja landa svipaðar eða ef til vill af andstæðum toga? Hvað sameinar og hvað aðgreinir og hvers vegna? Hafa hugmyndir um þessi lönd ef til vill sérstöðu í samanburði við önnur lönd í norðri og ef svo er þá hvers vegna?“ (bls. 1–2). Rannsóknarspurningunum er fylgt eftir með því að skoða hvort og hvernig tilteknir þættir hafi haft áhrif á lýsingar á Íslandi og Grænlandi. Skýru samanburðarsjónarhorni er beitt á tvo flokka rita, yfirlitsrit og lýsingar ferðalanga, auk þess sem myndefni er nýtt sem heimildir. Birtingar - form ímynda er skoðað og hvernig orðræðan hefur mótast. Grunnhugtök rannsóknarinnar eru ímyndir og framandleiki. orðræðugreiningin er síðan byggð á nokkrum hugtakapörum: valdi og valdaleysi, miðju og jaðri, norðri og suðri og útópíu og andstæðu hennar, dystópíu. Auk ímyndarfræða er framandleikinn skoðaður með hliðsjón af nýlendustefnu og nýlenduhyggju (bls. 3–4). Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að mikillar tvíhyggju gæti í ytri ímyndum þessara eyja í Norður-Atlantshafi, Íslands og Grænlands. Lengst af hafi neikvæðu ímyndirnar verið fyrirferðarmeiri, hið illa norður verið ráðandi hugmynd. Jákvæð og björt ímynd hafi þó einnig verið til (bls. 230). andmæli150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.