Saga


Saga - 2015, Side 153

Saga - 2015, Side 153
orðræðunni fram um miðja 18. öld svipi mjög til orðræðu um önnur jaðar - svæði, t.d. Írland, en einnig um þá sem bjuggu enn lengra í burtu, t.d. í Afríku og Asíu, og hafi þær ímyndir verið hluti af orðræðu nýlenduhyggj- unnar. Ríkjandi hugmyndir um norðrið hafi líka haft mikil áhrif á það hvernig löndunum var lýst. orðræðan hafi þó haft sín sérkenni og breyt - ingar megi sjá í tíma. Margt hafi verið líkt með Íslandi og Grænlandi fram á 18. öld, en á 19. öld hafi þjóðernissinnuð sýn farið að koma til og kynþátta- hyggja farið vaxandi eftir því sem leið á tímabilið (bls. 226–232). Þar hafi leiðir skilið í hvernig framandleika Íslands og Grænlands var lýst. einnig sé ákveðinn munur á orðræðunni um þessar tvær eyjar eftir tegundum heim- ilda. yfirlitsritin miðli fremur staðalímyndum, en rit sjónarvotta gefi meira rúm fyrir fjölbreytileika og ný sjónarhorn. Niðurstaða doktorsefnis er að fram undir síðari hluta 18. aldar hafi ferðalýsingar mótað meira ímyndina af Grænlandi en yfirlitsrit, andstætt því sem átti sér stað með Ísland (bls. 225–226). Það hafi því skipt máli að greina ímyndirnar aðskilið eftir heim- ildaflokkum. eftir 1750 varð Ísland miðlægara í menningarumræðu í evrópu en Græn land. Með upplýsingunni var farið að tala um Íslendinga sem „venju- legt“ fólk, þ.e. siðmenntaða evrópubúa, og landið sem venjulegt land. Íslend ingar urðu ekki lengur 200 ára og ís var hættur að sjóða. kynþátta - hyggjan hafði nokkur áhrif á útópískar hugmyndir um Íslendinga í miðju siðmenningarinnar, sem gerði það að verkum að sýnin breyttist eftir miðja 18. öld. Íslandi var stundum lýst sem safni um forna samfélagshætti. Það átti líka við um byggðir norrænna manna á Grænlandi á miðöldum. Þær hug- myndir hurfu á 19. öld, þegar ekki var búist við að finna norræna menn þar lengur (bls. 232–233). Sýnin á Ísland sem miðstöð menningar frá miðöldum varð síðar mikilvægur hluti í þjóðernislegri og kynþáttatengdri orðræðu. Nýmæli rannsóknarinnar felast í að skoða hugmyndasögu ytri ímynda Íslands bæði yfir margar aldir og í skýru evrópsku samhengi. Sjónarhorn rannsóknarinnar er annað en fyrri rannsakenda og nýtur rannsóknin þess að doktorsefni hefur verið í miklu erlendu samstarfi um árabil. Þetta er metnaðarfull greining og vel útfærður samanburður við Grænland, hinn stóra nágranna Íslendinga í vestri. Tengsl orðræðunnar um ímynd Íslands og Grænlands við samfélagsþróun þjóðríkjanna í evrópu er áhugaverð, bæði sem slík og hvernig hugmyndin um hið ysta norður hefur verið spegluð í sjálfsmynd evrópu á hverjum tíma. Með nýlendustefnunni varð vestur-evrópa miðja í eigin augum og jaðarinn skoðaður í því ljósi. Ritinu er skipt upp í þrjá meginhluta, auk inngangs, aðferðafræðikafla og niðurstöðukafla: „Ísland og Grænland í miðaldaritum“, „Ísland og Græn land 1500–1750“ og „Tímabilið frá 1750–1850 — Ímyndir á kross - götum“. Sverrir Jakobsson hefur þegar fjallað nokkuð um eldri tímann og mun ég því beina sjónum að seinni öldunum. Af mörgu er að taka af áhuga- verðum efnum til nánari skoðunar. Ég mun afmarka umfjöllun mína við andmæli 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.