Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 157

Saga - 2015, Blaðsíða 157
til Íslands. Þó mætti allt eins benda á að út frá áhuga konungsvaldsins á upplýsingasöfnun allt frá aldamótunum 1700, leiðöngrum egedes 1721 og Horrebows 1749 mætti jafnvel líta svo á að tímabilaskipting um 1700 hefði þjónað betur greiningu á þessum konungsfulltrúum, þó svo að enskir og franskir leiðangrar hafi ekki komið til landsins fyrr en á síðasta þriðjungi aldarinnar. eða þá að rit Horrebows hefði fallið með eldra tímabili, þar sem það er í samræðu við 17. aldar sýnina á Ísland og var samið rétt um miðja 18. öld. Það hefði þess vegna getað fallið hvorum megin hryggjar sem er. Ég hef því ákveðnar efasemdir um tímamót við 1750 í þessu samhengi í grein- ingu á ritum 18. aldarinnar. Allt frá upphafi 18. aldar eru leiðangrar tengdir yfirvöldum á ferðinni, þ.e. nokkrum áratugum áður en vísindaleiðangrar og almennir ferðalangar frá öðrum löndum lögðu á haf út. Þar er margt óprentað — en afmörkunin í þessari rannsókn, þ.e. útbreiðsla ímyndanna með útgáfu og þýðingum rita, á fullan rétt á sér. vel er rökstutt í bókinni hvernig margar af ímyndunum um Ísland og Grænland tengdust hugmyndinni um norðrið. Færa má nokk- ur rök fyrir því að það hafi verið munur á hugmyndinni um norðrið þegar fulltrúar danskra stjórnvalda voru að fjalla um eigin svæði í Norður- Atlantshafi, miðað við þá sýn sem kom fram hjá enskum og þýskum leið - öngrum. vald- og nýlenduhyggja koma víða fyrir í ritinu sem skýring á breyt ingum á viðhorfum og gæti það einnig skipt máli í þessu samhengi. „Nýlenduherrar“ Íslands og Grænlands stóðu að baki tilurð beggja þessara áhrifaríku rita eftir egede og Horrebow. Hvað Grænland varðar kemur fram að rit trúboðans og landnemans Hans egedes hafi skipt sköpum fyrir ímynd Grænlands og breytt henni meira en önnur rit (bls. 132). Í kjölfarið voru 14 nýlendubæir stofnaðir með allri strönd Grænlands og hefur Grænland verið hluti af danska ríkinu síðan. Flestir telja að Grænland megi skilgreina sem nýlendu, þó vissulega verði að skoða hvað felist í nýlendustöðu á hverjum tíma. (Sjá m.a. Thorkild kjærgaard, „A Forgotten Urban Revolution. Urban Settle ments and Urbaniz- ation in Greenland, 1721–1814“, Urbanization in the Olden burg Monarchy 1500–1800. Ritstj. Thomas Riis (kiel: Ludwig 2012), bls. 150–155.) Rit Hans egedes er hér sett í samhengi við eldri ferðaskröksögur og lýsingar land- könnuða á tímabilinu 1500–1750 Doktorsefni segir um rit egedes: „Sú frá- sögn er vitaskuld ekki ferðalýsing heldur umfjöllun um búsetu en hún á það sammerkt með ferðalýsingum að um er að ræða frásögn sem er, a.m.k. að hluta til, byggð á eigin reynslu“ (bls. 121). Nýlenduvæðing Grænlands hófst líka með leiðangri egedes 1721, og eins og réttilega er bent á var hann sendimaður konungs og verslun var nátengd leiðangrinum (bls. 131). einnig er bent á að texti egedes um Grænland sé athyglisverður vegna þess hvaða áherslur koma þar fram, þ.e. áhersla á landkosti og tækifæri á Grænlandi og á fólkið og eiginleika þess (bls. 136). Þetta vakti athygli mína, því þetta tvennt er einnig það sem oftast einkennir viðreisnarrit og greinargerðir andmæli 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.