Saga


Saga - 2015, Side 161

Saga - 2015, Side 161
fjallað nánar um orsakir þess og sakna ég umfjöllunar um þá hlið málsins, ekki síst þar sem samanburðarsjónarhornið í rannsókninni er mjög sterkt. Frekari umræðu um þessar skýringar, um áhrif þjóðernishyggju og kyn - þátta hyggju á orðræðuna og samanburðinn milli Íslands og Grænlands, hefði verið gagnlegt að fá. er það t.d. skýring höfundar að það hafi verið sams konar kynþáttahyggja sem varð þess valdandi að Ísland breyttist í sögueyju og áfram var litið á Grænland sem jaðarsvæði? eða hver er helsta skýring þess hvernig staðalímynd Grænlands var orðin í byrjun 19. aldar? v Sumarliði Ísleifsson hefur með áhuga sínum og nýjum sjónarhornum skrifað afar athyglisvert rit á sviði hugmyndasögu. Í bókinni er brugðið upp ferskri sýn á hugmyndasögulegar staðalímyndir og tengingar þeirra í tíma og rúmi í meira en sjö aldir. Fjallað er um hugmyndir út frá ímyndarfræðum, þjóðar - ímyndir um Grænland og Ísland sem hugmyndir en ekki staðreyndir sem sannreyndar verði við hinn svokallaða veruleika. við þá greiningu er jafn- framt varpað ljósi á efnislegar hugmyndir um ytri ímyndir þessara eyja. Flest yfirlitsritin sem fjallað er um eru lítt þekkt íslenskum lesendum og því margt nýtt sem kemur fyrir sjónir lesenda. Ferðaritin eru kunnari. Grein - ingin og ímyndirnar sem finna má um Ísland og Grænland eru undir mikl- um áhrifum af því hverjar voru almennar hugmyndir um „norðrið“, um „eyjar“ og um framandleikann í evrópu. Fjallað er um tengsl þessara ímynda við samfélagsþróun þjóðríkjanna í evrópu og hvernig ímyndin um hið ysta norður endurspeglaðist í sjálfsmynd evrópu á hverjum tíma. Mikið af andstæðum birtist í öllum þessum lýsingum og eru þær grunnur greining- arinnar. Nýlenduhyggja og kynþáttahyggja eru mikilvægar skýringar á breyt ingum á ímyndum Íslands og Grænlands, sérstaklega þegar kemur fram á 19. öld. Þá skilja leiðir; Ísland var smám saman álitið hluti af hin um byggilega heimi evrópu og vagga norrænnar menningar á meðan Grænland var áfram fjarlægt og frumstætt jaðarsvæði. orðræðan var lituð af bæði þjóðernissinnuðum og kynþáttatengdum hugmyndum. Mörg fleiri af áhugaverðum sjónarhornum bókarinnar hefði verið hægt að taka til umræðu en hér er gert, og er ég viss um að höfundur hefur allar skúffur fullar af efni sem hefði verið freistandi að vinna frekar úr inn í þetta verk. Í textanum eru margar vísbendingar um þræði sem hefði verið hægt að spinna lengra. Þar á meðal má nefna samanburð Íslands og Grænlands við Írland, sem víða er drepið á, eða umræðu um náttúruauðlindir og land - gæði og hvenær sú orðræða fór að snúast meira um gæðin í sjónum en landsins gagn. Margar hliðar eru á tungumálinu, þýðingum rita og hvernig útbreiðslu þeirra hefur verið háttað. Latínurit og hlutverk þeirra á síðari öld- um í tengslum við ímyndir eru áhugaverð til frekari skoðunar. Tenging myndefnis við ímyndarsköpun, sérstaklega þegar líður á aldirnar, er enn eitt andmæli 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.