Saga


Saga - 2015, Síða 164

Saga - 2015, Síða 164
Höfundur greinir frá því hvernig sýn á landslag og náttúru breytist á ofanverðri 18. öld. Það sem áður hafði verið talið ljótt og hryllilegt varð róm- antískt, stórkostlegt og ægifagurt. en náttúra þessara landa varð einnig eftir - sóknarverð vegna mikilvægis hennar fyrir vísindin. Höfundurinn sýnir fram á hvernig áhugi á Íslandi sem eins konar tilraunastofu fyrir jarðvísindi stórjókst eftir hamfarirnar í Laka á níunda áratug 18. aldar (m.a. bls. 44–45) og hversu ákaflega breytt afstaðan til íslenskrar náttúru var orðin um miðja 19. öld. Sú breytta ímynd birtist t.d. skýrt í mynd danska listmálarans emanu els Larsen, sem sýnir eldgos í Heklu sem huggulegt sjónarspil fyrir ferðamenn. Íslensk náttúra birtist þar sem tamin og hættulaus líkt og í Danmörku (bls. 49–50). viðreisnarbókmenntir og viðreisnarverkefni 18. aldar koma mjög við sögu í þessu samhengi. Þar birtist sú afstaða að þrátt fyrir allt líkist þessi lönd öðrum evrópulöndum og fólkið geri það líka; því megi bæta aðstæður í löndunum og gera þær líkari því sem þær eru annars staðar innan danska ríkisins, t.d. í Noregi. oslund nefnir ýmis dæmi þessu til stuðnings, m.a. flutning hreindýra til Íslands sem lið í endurreisn landsins (m.a. bls. 24, 65 og 69). Höfundur fjallar um hlutverk tungumálsins þegar unnið var að því að færa þessar þjóðir til nútímans; tungumálið var einn þeirra þátta sem voru notaðir þegar þjóðir evrópu voru „búnar til“. Þannig ræðir oslund t.d. ítar- lega um tilurð færeysku sem sérstaks tungumáls og sem eina af forsendum þess að Færeyingar gátu orðið sérstök þjóð. Hún skýrir út hvernig tungu- málin voru flokkuð í kerfi og bendir á mikilvægi tungumálsins, sögunnar og hefða í nútímavæðingu þessara þjóða. Þannig voru þessar þjóðir svo að segja kvaddar til nútímans, urðu eins og mannfræðingurinn Talal Asad hefur orðað það „conscript of modernity“. orðræðan um nútímavæðingu, þjóðerni og tungumál skapar þessi svæði sem sérstök lönd og þjóðir og á þátt í að Ísland, Færeyjar og Grænland þróast í þá átt að verða í hugum evrópubúa „venjuleg“ lönd, svipuð öðrum löndum í evrópu. en eins og karen oslund bendir á voru hugmyndir um hið gagnstæða yfirleitt skammt undan, m.a. sú tilhneiging að berjast gegn táknum nútím ans, tækni og hraða, líkt og enska skáldið og hönnuðurinn William Morris varð þekktur fyrir (t.d. bls. 151). Hún tengdist m.a. rómantískum viðhorfum sem vildu viðhalda hugmyndum um norðrið og eyjarnar í Norður-Atlantshafi sem exótíska staði (m.a. bls. 80–81). Þá mátti einnig greina hugmyndir sem gerðu ráð fyrir því að greina bæri Ísland og önnur lönd langt í norðri sem hluta af öðrum heimshluta frekar en hinum nútímalegu löndum evrópu. Aðstæður þar líktust fremur þeim sem finna mátti í löndum Afríku, sbr. lýsingar breska landkönnuðarins Richards Burton frá áttunda áratug 19. aldar. Í þessum hugmyndum, líkt og oslund bendir á, opinberaðist sú afstaða að eyjarnar í norðri gætu aldrei orðið venjuleg og nútímaleg samfélög. ritdómar162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.