Saga


Saga - 2015, Side 172

Saga - 2015, Side 172
breytingarskeið og saga félagsins ber þess glögg merki án þess þó að um einhverja stökkbreytingu sé að ræða. Þorleifur líkur fyrsta kafla fyrri bókar- innar með þessum orðum: „Meginniðurstaða þessa kafla er að fyrstu verka - lýðsfélögin hafi verið vörn daglaunamanna bæjanna gagnvart fólksstraumi úr sveitum, undir boðum á vinnuafli og þeirri arfleifð frá bændasamfélaginu að hafa vinnutímann ótakmarkaðan. ef stofnun fyrstu verka lýðsfélaganna hefur verið vörn daglaunamanna gegn óheftu aðstreymi úr sveitum má einnig líta á þau sem lið í óbeinni samvinnu verkamanna og bænda um gagnkvæma hagsmuni, að draga úr fólksfóttanum, hægja á ferðinni. Hags - munir bænda og verkamanna fóru saman að minnsta kosti hvað þetta varðaði.“ (I: bls. 38). Hvað sem þessum rökum líður, eða mínum aðfinnslum um þau, þá má segja að verkið sé stútfullt af áhugaverðum pælingum um einstaka þætti þessarar flóknu þróunar verkalýðsmála. Í raun er erfitt að draga fram ein- hverja ákveðna röksemdafærslu sem liggi eins og rauður þráður í gegnum verkið. Þó leggur Þorleifur sannarlega áherslu á að Dagsbrún hafi verið viðbragð við innflutningi fólks til Reykjavíkur og hættunni á undirboðum launa fyrir vinnuna. Í hans sporum hefði ég hins vegar ályktað að veik staða verkafólks án félagssamtaka gegn þeim sem áttu framleiðslutækin hafi ráðið þarna mestu um þróun mála. Síðara bindið sem hér er til umfjöllunar lýtur á vissan hátt svipuðum lögmálum og hið fyrra. efnisflokkarnir eru í öllum aðalatriðum þeir sömu og efnistök lík, en bókin spannar tímabilið frá 1930 og fram á miðjan sjötta áratuginn með sérstakri áherslu á tímabilið 1930 til 1942. Þó má greina mun á nálgun höfundar þegar hann segir í inngangi að hann hafi í upphafi „sett [sér] það markmið að skrifa ekki stofnunarsögu, ekki félagssögu í þröngum skilningi þess orðs, heldur reyna að draga fram fólkið á bak við félagið, líf þess og kjör og hvaða hugsanlega vægi félagið hafði fyrir það.“ (II: bls. 12). Hér hygg ég að Þorleifur skerpi enn frekar á áherslum menningarsögunnar nýju, sem ég ræddi í upphafi þessa ritdóms, enda voru þær línur orðnar meira áberandi innan fræðanna árið 2012 en þær voru fimm árum fyrr. Ég á hins vegar erfitt með að skilja hvers vegna Þorleifur kýs að gera undan- tekningu frá þeirri vel heppnuðu meginreglu sinni í báðum verkunum að taka saman helstu þræði í lok hvers kafla, í þeim hluta sem hann nefnir „Daglegt líf“ (II: bls. 159–182). Hann segir að efni þess kafla bjóði „hvorki upp á að efni hans sé dregið saman né að rýnt sé í einhverjar niðurstöður. Hann er eins konar innlit í veröld verkamannafjölskyldu í því skyni að bregða ljósi á aðstæður verkafólks í Reykjavík á fjórða áratug 20. aldar.“ (II: bls. 12). en hvers vegna skyldi þetta efni ekki bjóða upp á samantekt og að „leitast [sé] við að skýra niðurstöður“ eins og í öllum öðrum köflum beggja bókanna? engu er líkara en höfundur hafi fest í megindlega farinu, komist að þeirri niðurstöðu að hin eigindlega nálgun bjóði ekki upp á ályktanir sem skipti máli. Þarna er ég honum ósammála enda kaflinn óvenjuvel heppn - ritdómar170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.