Saga


Saga - 2015, Qupperneq 174

Saga - 2015, Qupperneq 174
hrikalegan glæp að ræða og sér ekki fyrir endann á afleiðingum hans, eins og höfundur víkur að í lýsingum sínum á ferðaiðnaði tengdum þrælahaldi. Hann grípur til samlíkingar við ódæðisverk nasista og vitnar í skrif heim- spekingsins Hönnu Arendt í því samhengi (en er „fáránleiki hins illa“ eðlileg þýðing á „banality of evil“?, bls. 214). ekki er þó kafað djúpt í mál- efnið, hugsanlega vegna þess að höfundur telur að þetta dugi almennum lesendum — en þar eru þeir kannski vanmetnir. Dregin er upp lifandi mynd af aðstæðum á plantekrum á St. Croix og öðrum karíbahafseyjum og fróðleg samantekt um sykur og upphaf sykuráts á vesturlöndum (bls. 61–64) hittir í mark nú, þegar margir vilja flokka hann sem baneitrað fíkniefni. Lýsing á ferð höfundar á æskuslóðir Hans Jónatans er skemmtileg og áhugavert að bera saman nútíð og fortíð á plantekrunum. en það fer ekki hjá því að oft sé heldur langt seilst þegar kemur að skrif- um um Hans Jónatan persónulega. Þar skortir heimildir um margt sem les- endur þyrstir vissulega í að fá að vita og virðist höfundur fyrst og fremst fara tvær leiðir til að bregðast við því og gera sögu Hans Jónatans sem bitastæðasta. Önnur er að eltast við alla mögulega þræði, hvort sem þeir liggja þangað sem máli skiptir eða ekki. Það getur verið áhugavert; t.d. er mjög forvitnilegt að fylgja rannsókninni á faðerni Hans Jónatans sem fer frá eiganda hans, Ludvig Heinrich ernst von Schimmelman, um greifann Adam Gottlob Moltke og leiðir loks til ritara Schimmelmans, Danans Hans Grams, með sannfærandi rökum. Í því tilfelli er skiljanlegt að sagt sé ítarlega frá Gram og fjölskyldu hans, tónlistarferli í Bandaríkjunum og fleiru, m.a. í krafti þess að þar sé um hugsanleg hálfsystkin Hans Jónatans að ræða, hvort sem lífshlaup þeirra varpar ljósi á hann eða ekki. en það getur líka verið afar þreytandi að lesa langlokur sem reynast svo hafa harla lítið að gera með framvindu sögunnar, sbr. ítarlega umfjöllun um Anders Sandøe Ørsted sem var einn af dómurunum í máli Hans Jónatans. Hann skilaði áhugaverðu séráliti og höfundur veltir því fyrir sér hvort hann hefði hugsanlega „getað veitt Hans Jónatan fullt frelsi, hefði hann sniðgengið þrýsting þrælahaldara og ekki látið stjórnast af hagsmunum nýlenduveldisins“ (bls. 118). en í fljótu bragði er erfitt að sjá að Ørsted verðskuldi að sérstaklega sé fjallað um lífs- hlaup hans og bróður hans, eðlisfræðingsins Hans Christians Ørsted. Þó að kaupmannahafnarbúar hafi „brosað í kampinn þegar prúðbúnir bræðurnir leiddust undir arm á leið sinni í háskólann“ (bls. 119) kemur það lesendum þessarar bókar tæpast við. Þetta er einn þeirra kafla sem tilvalið hefði verið að strika út til að frásögnin héldi dampi. Stundum dregur úr þeim dampi án þess að ástæða sé í raun til, svo sem þegar vöngum er velt yfir nafni móður Hans Jónatans, emilíu Regínu, sem sums staðar er skráð Reina. Því miður er hvergi að finna lýsingar á þeirri konu og er eins og höfundur vilji bæta það upp með umfjöllun sinni um nöfn þræla. Hann varpar fram þeirri spurningu hvort eitthvað megi lesa í þá staðreynd að Regína og Reina þýði drottning (bls. 16–17). Ýmsum gæti þó dottið í hug að hér væri ekkert merki- ritdómar172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.