Saga


Saga - 2015, Page 180

Saga - 2015, Page 180
hafa verið skrifuð um það fólk sem kemur við sögu í bókinni. Sú athöfn að skrifa texta felur í raun alltaf í sér samtal við aðra texta og þetta samtal varp- ar oft frekara ljósi á söguna. Auk þess hefði að ósekju mátt vísa í ítarlegt viðtal við köndu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins frá 2007. Í upphafi var minnst á náið samband höfundar við aðalpersónu ævisög- unnar. Greinilegt er að texti ævisögunnar er borinn uppi af frásögn köndu, sem mótast af minningum hennar en einnig fjölskyldusögum án þess að vísað sé til þess með beinum hætti. Lesandi er þó minntur á þetta stöku sinnum þegar álit köndu á umræddu efni er áréttað, en öðru hverju er auðsætt að heimildirnar eru fengnar úr annarri átt og þá kemur stundum fyrir að tilvísun vantar (sjá t.d. bls. 55, 96, 337 og 343). Þótt rúmlega 200 til- vísanir séu í bókinni er stundum óljóst hvaða heimildir er verið að nota hverju sinni (sjá t.d. bls. 39, 45, 62–63, 77, 94–95, 107, 111, 129 og 138–139). vandinn við að færa líf fólks í letur er margþættur, ekki síst þegar ákveða þarf hvaða upplýsingar þurfi að vera með og hverju megi sleppa. Hér hefði farið betur ef höfundur hefði farið markvisst yfir söguna með það í huga því nokkuð af frásögnunum í bókinni hefði mátt missa sig. oft eru þær meinlausar og skipta litlu máli (sjá t.d. bls. 91, 194 og 235) en stundum eru þær dálítið ónærgætnar (sjá t.d. bls. 122–123, 146, 207, 337 og 347). Þá er töluvert um skáletraðar sviðsetningar á atburðum sögunnar sem hafa ekki augljósan tilgang og hefði í sumum tilfellum mátt sleppa. Í þessu samhengi má nefna að sviðsetningar er líka að finna í textanum sem er ekki skáletr að - ur og þar skapast ósamræmi (sjá t.d. bls. 26 og 30). Á köflum minnir frá- sögnin ennfremur á Íslendingasögur því kynntur er til sögunnar fjöldi fólks og ætterni þess rakið þótt það varði framgang sögunnar harla lítið. Af þess- um sökum hefði farið betur á því að stytta bókina og gera hana hnitmiðaðri. eftir því sem frásögnin færist nær samtímanum er eins og söguefnið fletjist út en slíkt er ekki óalgengt í ævisögum þar sem aðalpersónan er á lífi. Þetta er sérstaklega áberandi eftir andlát Stellu en þá er farið hratt yfir sögu. Textinn verður þá eins og upptalning. Undir lokin er t.a.m. sagt frá skilnaði köndu og eiginmanns hennar fyrirvaralaust, eins og í framhjáhlaupi, og skilur það lesandann eftir með spurningar (bls. 370). en þrátt fyrir nokkra hnökra á textanum er augljóst að ævisaga katrínar Stellu Briem og fjöl - skyldu er mikilvægt framlag og kærkomin viðbót við sögu íslenskra kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir ritdómar178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.