Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 185

Saga - 2015, Blaðsíða 185
stjórnarráðsins. Heildstæð umfjöllun um þessar hugmyndir, og þá borg sem þá hefði orðið, hefði varpað ljósi á marga lausa enda sem finna má í fram- kvæmdum í borginni á 7. áratugnum. Sérstaða bókarinnar og helsti kostur felst í því að myndvinnsla er í raun nýtt sem rannsóknaraðferð og miðlunarleið til að setja fram með skýrum og einföldum hætti hvað hefði getað orðið. Höfundar bókarinnar hitta svo sannarlega naglann á höfuðið með þessari nálgun. og vel má láta sér nægja að fletta bókinni og skoða aðeins myndirnar — þær segja meira en mörg orð. Ljósmyndirnar sem Guðni og aðstoðarmenn hans hafa nýtt sem grunn eru teknar við mismunandi veðurskilyrði og á ólíkum árstíðum. Alþingis - hús við Bankastræti á blautum haustdegi, þar sem hvítar hlíðar esjunnar sjást í bakgrunni, er góð tilbreyting frá venjubundnum myndum af framtíðarsýn arkitekta sem virðast oft vera frá hlýjum sumardegi þar sem fólk fer um léttklætt með kokteil í hendi. vel klæddir vegfarendur, sem sjást í forgrunni myndarinnar af Alþingishúsinu, auka enn á trúverðugleika hennar. Skólavörðuholtið með allt annarri kirkjubyggingu en varð virðist af myndinni að dæma laða að sér ljósmyndara á sama hátt og í sinni raunveru- legu mynd. Myndirnar eru vel unnar, hlutföll og birta eðlileg og vegfar - endur einkar hversdagslegir. Ég er jafnvel ekki frá því að það gæti sum - staðar örlítillar kímni í myndvinnslunni hvað varðar vegfarendur en það verður hver að skynja fyrir sig. Myndirnar láta frásögnina lifna við með ein- stökum hætti og skemmtilegt hefði verið að hafa enn fleiri myndir. Tónlistarhús í Laugardal og Alþingishúsið nær Tjörninni, með tilheyrandi torgi milli Dómkirkjunnar og þinghússins, er meðal þess sem áhugavert hefði verið að sjá útfært á mynd. Höfundarnir ganga út frá því í myndunum að staðsetning annarra húsa en þeirra sem fjallað er um væri óbreytt; sú Reykjavík sem birtist á myndunum er því ekki svo fjarri þeirri borg sem við þekkjum. Misjafnt er hvort myndirnar kalla fram létti yfir því að ákveðnar hugmyndir skuli ekki hafa orðið að veruleika eða fylla mann eftirsjá eftir því sem hefði getað orðið. Stjórnarráð í Bakarabrekku og seðlabanki við Tjörn - ina eru dæmi um hugmyndir sem margir eru sjálfsagt fegnir að urðu ekki að veruleika. Þjóðleikhús við enda Austurstrætis er aftur á móti ein af þeim hugmyndum sem kannski eru betri en endanlega niðurstaðan. Myndir bók- arinnar vekja lesandann að minnsta kosti til umhugsunar um borgina og meðferðina á henni og hversu mikilvægt er að vanda til verka í skipulagn- ingu hennar og hönnun þeirra húsa sem í henni rísa. enda eru þær bygg- ingar gerðar til að standa mun lengur en þeir sem láta reisa þær, ganga um götur borgarinnar, og þær þurfa að bjóða upp á möguleika á aðlögun að nýjum nágrönnum eftir því sem borgin þéttist. Módernismi 6. og 7. áratugarins kemur ekki vel út í umfjöllun bókarinn- ar og sést þar kannski best hversu nauðsynlegt er að huga að hlutföllum húsa þegar fylla á inn í eldri byggð. Samsett ljósmynd frá 7. áratugnum, sem sýnir seðlabankann við Tjörnina (bls. 175), er kannski besta eða versta ritdómar 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.