Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 187

Saga - 2015, Blaðsíða 187
niðurkominn.“ Persónulegri texti hefði styrkt enn frekar þá aðferð að miðla rannsóknarniðurstöðum bókarinnar að hluta með myndum sem höfundar skapa. Slík nálægð höfundar og opin umfjöllun um það sem heimildirnar segja, eða þegja um, hefði gjarna mátt vera víðar. Margar áhugaverðar frásagnir er að finna í bókinni af því hvernig tilvilj- anir ráða oft niðurstöðum í stórum málum og hvernig vindar stjórnmálanna stýra skipulagsmálum. Frásögnin af staðsetningu Alþingishússins er ein- staklega fróðleg og skýrir vel hvernig besta tækifærið til að mynda fallegt og glæsilegt miðborgartorg í Reykjavík fór forgörðum þegar Alþingishúsið reis með skammhliðina að kirkjutröppum Dómkirkjunnar (bls. 23) í stað þess að það yrði reist nær Tjörninni og þannig skapaðist rými fyrir torg. Umfjöllun um þær deilur sem oft urðu um skipulagsmál sýnir vel að borg- arbúar hafa lengi haft skoðun og áhuga á umhverfi sínu og þegar stjórn- málamenn hafa kosið að hlusta á almannaróm hefur það verið til bóta, eins og verndun Bernhöftstorfu er líkast til besta dæmið um. Það er vel til fundið að bera þau hús sem hér risu eða stóð til að reisa saman við það sem efst var á baugi erlendis, hvort sem það er dómkirkja Carl Ludwig engel á Senat-torginu í Helsinki, sem kann að vera fyrirmynd fyrstu hugmynda um kirkju á Skólavörðuholti, eða hús Sameinuðu þjóð - anna eftir m.a. Le Corbusier, sem nefnt er sem fyrirmynd ráðhúshugmynd- anna frá 7. áratugnum. Slíkt tengir það sem hér var að gerast við strauma og stefnur erlendis sem íslenskir arkitektar voru svo sannarlega í tengslum við. Gaman hefði verið að sjá myndir af hliðstæðum við Þjóðleikhús Guðjóns Samúelssonar, mannvirki á borð við Larkin-byggingu Frank Loyd Wright í Buffalo (1904), Art Deco-byggingar eða annað sem má geta sér til að hafi haft áhrif á byggingarlist Guðjóns. Í stað þess er álfaborgarsagan rifjuð upp (bls. 104) og málið lagt upp eins og húsið eigi rætur sínar í íslenskri menn- ingu frekar en alþjóðlegri byggingarlist. Það er kominn tími til að Guðjón Samúelsson verði settur í alþjóðlegt samhengi byggingarlistar á fyrstu ára- tugum 20. aldar í stað þess að áfram verði fjallað um hann eins og bygging- arlist hans hafi sprottið út úr íslenskum klettaborgum. Grundtvigskirkja í kaupmannahöfn, eftir P.v. Jensen klint (1921), kann t.d. að vera innblástur fyrir þekktasta verk Guðjóns, sjálfa Hallgrímskirkju. Auk þess væri spenn- andi að skoða verk Guðjóns og það sem hann skrifaði um eigin verk í sam- hengi við þjóðernisrómantík þá sem einkenndi norræna byggingarlist á námsárum hans. Meginmálið er brotið upp í hverjum kafla með svörtum texta á gulri síðu, þar sem umfjöllun um arkitektana sem helst koma við sögu í þeim kafla er að finna. Það er vel til fundið að kynna arkitektana með þessum hætti, greina frá menntun þeirra og helstu verkum. Þarna koma fram upplýsingar sem skipta áhugamenn um byggingarlist máli og setja þau hús sem eru til umfjöllunar í víðara samhengi. Í kaflanum um einar Sveinsson á bls. 123 eru tilgreind tvö ártöl sem dánarár einars, annars vegar 1973, sem ritdómar 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.