Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 51

Saga - 2017, Blaðsíða 51
því að senda fjöldann allan af fjölskyldum frá Íslandi hafi nýlendu - stefna í merkantílískum tilgangi náð yfirhöndinni.18 Danakonungur skipaði í því skyni sérstaka nefnd í janúar árið 1729, Grænlands - nefndina. Fulltrúar nefndarinnar rituðu Fuhrmann amtmanni bréf þess efnis í maí árið 1729 og fékk stiftamtmaður afrit af því bréfi.19 Christian Gyldencrone var stiftamtmaður á Íslandi um það leyti en gegndi því embætti aðeins í skamman tíma eða til ársins 1730, er hann var gerður að stiftamtmanni í Viborg í Danmörku. Gylden - crone kom aldrei til Íslands en hafði sér til fulltingis Niels Fuhrmann amtmann, sem búsettur var á Íslandi. Það var Fuhrmann sem hafði forgöngu um að finna grænlenska landnema á Íslandi.20 Í bréfi Grænlandsnefndarinnar til amtmanns kemur fram að ráðagerðir voru uppi um að senda fólk til Grænlands til að setjast þar að og var talið heppilegast að fólkið kæmi frá Íslandi. Óskað var eftir 40−50 íslenskum fjölskyldum sem vildu góðfúslega flytjast til Grænlands. Taldi nefndin að auðvelt gæti reynst að hvetja fátæka bændur og húsmenn til slíkrar farar vegna þess að í staðinn fengju þeir nauðsynlegan bústofn ásamt íslensku fæði. Einnig bauðst nefndin til þess að útvega byggingarefni svo hægt væri að byggja sams konar híbýli og tíðkuðust á Íslandi og báta sem hentuðu til veiða. Á einu til tveimur árum var gert ráð fyrir að bústofninn yrði farinn að fjölga sér og hinir nýfluttu Íslendingar farnir að venjast veiðum á Grænlandi. Grænlandsnefndin óskaði eftir skýrslu um framgang málsins frá Fuhrmann sama ár.21 Í kjölfarið upphófust miklar bréfaskriftir um málið. Til þess að leggja áherslu á mikilvægi þess sendi nefndin stiftamtmanni afrit af bréfi sínu til amtmanns og gerði hann þannig ábyrgan fyrir því að amtmaður leysti úr þessari framkvæmd fljótt og vel. Í kjölfarið sendi Gyldencrone bréf til Fuhrmanns sama dag, þann 28. maí 1729.22 Mikið kapp var lagt á að flýta málum og áhersla lögð á að amt maður næði að kynna fyrirætlanir konungs á Alþingi sumarið 1729. Fuhrmann var manntalið 1729 og fyrirætlanir … 49 18 Sama heimild, bls. 167–202. 19 ÞÍ. (Þjóðskjalasafn Íslands). Amt. II. 17 — Bréf stiftamtmanns til amtmanns 1720–1730, 28.5.1729. 20 Páll Eggert Ólason og Þorkell Jóhannesson, Saga Íslendinga 6. Tímabilið 1701– 1770 (Reykjavík: Menntamálaráð, Þjóðvinafélag 1943), bls. 139. 21 ÞÍ. Stiftamt. III nr. 69 — Bréf amtmanns til stiftamtmanns 1704–1769, 13.8.1729; ÞÍ. Stiftamt. I nr. 8 — Bréfabækur stiftamtmanna 1720–1803, 31.5.1729. 22 ÞÍ. Amt. II. 17 — Bréf stiftamtmanns til amtmanns 1720–1730, 28.5.1729. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.