Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 34

Saga - 2017, Blaðsíða 34
skatt greiðendur augljóslega ekki greiða fyrir bandarískan múr. Á endanum höfðaði Trump samt til nægilega margra kjósenda til að fleyta sér inn í Hvíta húsið. Ein ástæðan fyrir árangri hans var örugglega sú að hin einfalda myndhverfing sem fólst í boðuðum múr, sem er ætlað að skilja á milli fátæktar í suðri og velmegunar í norðri, höfðaði til fólks sem hefur áhyggjur af ólöglegum innflytj- endum í Bandaríkjunum — hann táknaði hina skýru línu á milli okkar og hinna sem Þóra Lísebet kallaði eftir í athugasemd sinni á bloggsíðu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. En getum við dregið slíkar línur nú á tímum, þegar allir virðast vera á ferð heimshornanna á milli? Eins og pólski félags fræð ingur - inn Zygmunt Bauman benti á fyrir nær tveimur áratugum, í bók um afleiðingar hnattvæðingar fyrir mannkynið, er eitt helsta einkenni nútímans að við erum öll á ferð og flugi. Fjölgun innflytjenda á Íslandi hefur þannig ekki gerst í tómarúmi; fréttir berast jöfnum höndum af nýjum metum í fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim, af margföldun í fjölda hælisleitenda, sem koma til landsins í leit að betra lífi, og af sívaxandi fjölda erlends verkafólks á íslensk - um vinnumarkaði.38 Við ferðumst heimshorna á milli, bæði í eigin- legri og óeiginlegri merkingu, skrifar Bauman, því að um leið og samgöngur nútímans hafa auðveldað okkur að fara um langan veg hafa nútímafjarskipti fært heiminn heim í stofuna til okkar. Rýmið sem við lifum og hrærumst í er því skilgreint á allt annan hátt nú en það var fyrir nokkrum áratugum; það sem áður þótti framandi og langt í burtu er nú innan seilingar, rétt handan við hornið. Ein áhrif þessara breytinga, bendir Bauman á, eru þau að okkur finnst eins og öll landamæri séu að hverfa, og sú tilfinning styrkist af því að í æ ríkari mæli hefur ferðamönnum verið gert kleift að þeyt ast um heiminn án vegabréfsáritana og reyndar er hægt að fara um þvera Evrópu án þess að taka vegabréfið með. Þessar breytingar hafa þó aldrei snert mannkynið allt með sama hætti, því að á meðan hluti þess lifir í einskonar hnattrænni staðleysu, og getur flakkað um heiminn nokkurn veginn að vild, rekst annar hluti þess hvarvetna á veggi og allskyns mæri og kemst því hvorki lönd né strönd, a.m.k. ef öllum lögum og reglum er fylgt. Þeir sem tilheyra fyrri hópnum álitamál — sagan og samtíminn32 38 Vef. Búferlaflutningar milli landa eftir kyni, löndum og ríkisfangi 1986–2016. Hagstofan. https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/buferlaflutningar/milli-landa/; Vef. Tölfræði hælismála árið 2016. Útlendingastofnun. https://utl.is/files/ Tlfri_hlismla_2016.pdf. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.