Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 70

Saga - 2017, Blaðsíða 70
Í manntal Rangárvallasýslu, sem skráð var af Nikulási Magnús - syni, hefur verið krotað með penna og strikað undir nafn ábúenda með rauðum lit. Sennilega hefur þetta verið gert á 20. öld og rauði liturinn notaður til að aðgreina ábúendur frá öðrum nöfnum sem talin eru upp í belg og biðu. Þá hefur upplýsingum um einstaklinga verið bætt við með bláum penna. Talsvert meiru hefur því verið bætt við af upplýsingum í Rangárvallasýslu en annars staðar í manntal- inu. Nokkuð er um að föðurnafn vanti og þá hefur verið gripið til þess ráðs að bæta inn upplýsingum en það er gert rúmlega 200 árum eftir skráningu manntalsins. Einnig hefur upplýsingum um aldur fólks og skyldleika við húsbændur verið bætt við þegar sú vit- neskja hefur verið fyrir hendi. Líkt og með manntalið í Árnessýslu hafa þessar viðbótarupplýsingar ratað inn í prentuðu útgáfuna af manntalinu og orðið þannig eins og hluti af upprunalegri gerð þess. Eitthvað er um að misræmis gæti á nöfnum í handriti og útgefna manntalinu. Manntalið í Rangárvallasýslu var nær eingöngu skráð eftir sóknum en líkt og í Árnessýslu er í prentuðu útgáfunni endur - raðað eftir hreppum. Manntölin í Árnes- og Rangárvallasýslu eru bundin inn með miklu magni af öðrum blöðum frá 20. öld. Hér er um að ræða þétt- skrifuð blöð með upplýsingum um ættfræði þeirra sem skráðir eru í manntalið. Ættir eru raktar allt aftur til 16. aldar og einnig er bætt við upplýsingum um afkomendur viðkomandi allt til 19. aldar. Ýmsar vangaveltur má einnig finna um hugsanleg tengsl á milli manna.82 Ekki er ólíklegt að Hannes Þorsteinsson, fyrrverandi þjóð - skjalavörður, sé höfundur þeirra en í grein hans í Blöndu segir hann frá manntalinu 1729 sem er „í eign minni“.83 Í manntalið sjálft er blaðsíðutal krotað með bláum penna við einstaklinga og vísað í þær blaðsíður sem bætt hefur verið í bókina sem handritið er bundið í. Einnig er vísað í aðrar heimildir, til dæmis Ættartölu Ólafs Snóksdal - íns, þar sem finna má frekari upplýsingar um viðkomandi einstak - ling. Í bókbindingu manntalsins má finna uppskrift að búendatali Árnessýslu fyrir árið 1681, sem oft er nefnd Stríðshjálpin.84 Það er engu líkara en manntalið sjálft sé aukaatriði í þessari innbundnu kristrún halla helgadóttir68 82 Lbs 462 fol. — Árnessýsla og Rangárvallasýsla. 83 Hannes Þorsteinsson. „Grænlandsþættir m. fl.“, bls. 206. 84 Stríðshjálpin er svo nefnd víða hjá sagnfræðingum og einnig í skrá yfir mann - töl sem liggur á Lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.