Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 217

Saga - 2017, Blaðsíða 217
Íslandsála og kannski ekki orðið til í sinni mynd fyrr en seint á 10. öld. Þetta vitum við þó ekki en hitt er ekki ósennilegt að nokkrir landnemar, kannski ófáir, hafi reynt að komast yfir hafið á enn minni og ótraustari skipum. Þá má hafa í huga ábendingar Lúðvíks kristjánssonar um breiðfirska land- námssiglingu til Grænlands á heldur smáum bátum. Höfundur telur að fræðimenn hafi gleymt náttúrulegu áttaskyni þegar þeir reyni að gera grein fyrir hvernig ratað var yfir höfin (bls. 221). Það er varla svo. Það er hluti af því sem nefnist „dead reckoning“ á ensku og var: „The estimate of a ship‘s position from the courses steered and distance run“ (Marcus). Þá var mikilvægt að vita nokkurn veginn hvaða stefnu ætti að taka á upphafsstað og svo var galdurinn að halda henni og reyndi á að lesa vísbendingar í náttúrunni og hafa tilfinningu fyrir áttum í tækjaleysi, sem og að skilja og skynja vegalengdir. En hvernig rötuðu hinir fyrstu? Líklega hrakti hingað skip en áhöfnum hefur síðan tekist að rata heim aftur og gátu þannig leiðbeint öðrum. Í þessu síðasttalda, um skip og siglingatækni, geri ég eins og höfundur, ræði vitnisburði bestu heimilda, kanna rök með og móti og set loks fram til- gátu á grundvelli þessa um það sem mér finnst líklegast. Bókin er örvandi að þessu leyti og fagnaðarefni og hefur mikið handbókargildi. Eftirleiðis geta menn ekki leyft sér að rita um landnám Íslands án þessa að líta í um - rædda bók og kanna hvað þar segir um efnið. Helgi Þorláksson Árni Daníel Júlíusson, MIÐALDIR Í SkUGGSJÁ SVARFAÐARDALS. Rit Þjóðminjasafns Íslands XLIII. Þjóðminjasafn Íslands og JPV útgáfa. Reykjavík 2016. 339 blaðsíður. Myndir, kort, nafnaskrá. kristján Eldjárn þjóðminjavörður var í hópi fremstu fræðimanna um ís - lenska miðaldasögu þegar hann tók við embætti forseta Íslands 1968. Þótt hann hafi sinnt fræðunum enn um sinn meðfram embættisstörfum varð það aldrei í þeim mæli sem vonir hans stóðu til og ýmis verkefni, sem hann hugðist ýta úr vör, komust lítt eða ekki á rekspöl. kristján var, sem kunnugt er, Svarfdælingur, uppalinn á hinum forna kirkjustað Tjörn, og eitt þessara verkefna var miðaldasaga Svarfaðardals á grundvelli fornminja. Hann skrifaði frumdrög að ritinu 1974 en komst ekki lengra — eini fullburða text - inn sem komst á blað er stuttur formáli eða inngangur að „Svarfaðardals - pésa“, sem prentaður er fremst í fyrirliggjandi bók. Löngu síðar fól Sögu - félag Svarfdæla sveitunga kristjáns, Árna Daníel Júlíussyni sagnfræðingi, að taka verkið upp og auka við það vitnisburði ritheimilda og öðru því sem varpað gæti ljósi á eðli og þróun samfélags í dalnum fram á fimmtándu öld. Að verkinu vann Árni Daníel í rannsóknarstöðu dr. kristjáns Eldjárns við ritdómar 215 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.