Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 208

Saga - 2017, Blaðsíða 208
um, ekki aðeins um efnismenningu 19. aldar eða embættisfærslur Jóns sem sýslumanns heldur einnig um ferðalög, hugarfar og tilfinningar. Eins og áður segir koma fyrir sjónir lesenda uppskriftir á 147 bréfum, en þar á meðal er ein auglýsing frá Jóni um viðbrögð stjórnvalda við fjár kláð - anum, þegar hann var sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu. Flest bréfin eru frá árunum 1863–1868, þ.e.a.s. frá árinu þegar móðir Jóns, Þórey Gunnlaugs - dóttir, og tengdafaðir hans, Þorvaldur Sívertsen, létust og til dánarárs Jóns sjálfs. Tæplega helmingur bréfanna er frá þessum árum eða 84 talsins. Uppskriftir bréfanna eru vandlega settar fram og standa ekki einar og sér án skýringa. Fyrir hvert bréf er stuttur formáli með skýringum og vísunum til heimilda en gjarnan er hafður sá háttur á að nokkur bréf í einu — sem þá tengjast annaðhvort viðkomandi bréfritara eða því efni sem um ræðir hverju sinni — eru skýrð í einum og sama formálanum. Höfundur greinir rækilega frá þessu í inngangi (bls. 63–64). Fyrir vikið verður lestur bréfanna sjaldan hvikull eða ístöðulaus, ekki aðeins vegna skýringa höfundar heldur einnig og ekki síður vegna þess hve haganlega bréfin eru sett upp í takt við það þema sem haft er í inngangi. Sendibréf sem heimildir eru aftur á móti sneisafull af upplýsingum og efni sem getur farið langt út fyrir þema og eig- inlegt efnisval. Það eru því ótal málefni 19. aldar fólks á Íslandi sem ber fyrir augu við lestur bréfanna, svo sem deilur um jarðaábúð á Vesturlandi (nr. 6, 8–13), málefni um lausamennsku og vistarráð (nr. 31 og 33), brúðkaups - veisla í Flatey (nr. 35), hundahald (nr. 87) og magntölur yfir áfengi á Suðvesturlandi (nr. 132) svo fátt eitt sé nefnt. Ein markverðustu bréfin, sem koma fyrir í verkinu, eru án efa þau sem vörðuðu elstu dóttur Jóns, Elínu (sjá t.d. nr. 19, 56 og 62). Þau veita lesendum einstaka innsýn í samband föður og dóttur á 19. öld sem aðeins þekktust á fullorðinsaldri. Þó að bréf frá Elínu sjálfri vanti er afar áhugavert að sjá ekki aðeins Jón tjá tilfinningar sínar í bréfsformi, vegna sambands og/eða sambandsleysis milli sín og dótt- ur sinnar, heldur einnig Þóreyju, móður Jóns og ömmu Elínar, fjalla um sama efni — löngu áður en Jón skrifaði Elínu í fyrsta skipti (nr. 19 og 56). Margvísleg efni sendibréfa ráðast ekki aðeins af eðli bréfa sem heimilda heldur einnig af fjölda bréfritara í verkinu. Auk Jóns Thoroddsens er 29 bréf- ritara að finna í útgáfunni. Jón er höfundur 94 þeirra bréfa sem birt eru og títtnefndrar auglýsingar. Þar af virðast 23 bréfanna koma úr bréfabókum sýslumannsembætta. Þau eru því í raun afrit bréfa en ekki frumrit. Það sama virðist eiga við um bréf skrifuð af sr. Friðriki Eggerz og sr. Hálfdani Einars - syni. Sjálfsagt er að halda þeim með í útgáfunni enda má gera ráð fyrir að afritin endurspegli þau bréf sem send voru, miðað við bréfabækurnar á sín- um tíma, þó að einstaka misræmis geti gætt þegar frumritin eru borin saman við afritin (sjá t.d. bls. 254). Því miður fer lítið fyrir aðferðafræðilegri umræðu varðandi val og efnisúrvinnslu bréfanna, þótt reyndar sé minnst á kveikjuna að bókinni (bls. 61–62), en segja má að í verkinu sé fylgt eftir hug- myndum um „bréfasafn“ (e. epistolarium) þar sem leituð eru uppi öll bréfa- ritdómar206 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.