Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 35

Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 35
34 virðist hafa verið eitthvert samband á milli okkar Vilhelmínu minnar þessa stuttu stund meðan ég svaf. Við vorum lengi að berja á móti vindinum frá Svartbakskletti og inn í lendingu og vorum örmagna af þreytu og svefn- leysi þegar við komum heim. Ég minnist þess ei að við borðuðum neitt en fórum þess í stað beint í rúmið. Ég heyrði haft eftir ljósmóðurinni að það hefði ekki verið mikill fögnuður sem ég lét í ljós við þessa fæðingu. Eflaust hefur hún ekki gert sér vel grein fyrir hversu örmagna við vorum og man ég ekki eftir að hafa orðið jafn þreyttur síðar. Vilhelmína mín nefndi það seinna að sængurkonusulturinn væri sár og við vorum sárafá- tæk á þessum árum. Ekki var að við fengjum ekki úttekt, heldur var þetta á skömmtunarárunum. En það breyttist seinna til betri vegar og var það ekki síst vegna aðkomu Vilhelmínu minnar. Henni var flest til lista lagt sem eina konu prýðir. Hún kunni öll verk sem þurfti að vinna á heimilinu, spann, prjónaði og saumaði og bjó til bestu mjólkurvörur sem þarna voru unnar. Skyr, smjör og rjómi frá Bakkagerði var eftirsótt vara. Hún mjólkaði kýrnar og skildi mjólkina og söng mikið við vinnuna enda kunni hún mikið af kvæðum og vísum og líka heilu sálmana sem móðir hennar hafði kennt henni. Hún var í kvenfélaginu sem ritari enda vel ritfær. Það kom fyrir að hún fór með mér til handfæraveiða, þegar börnin voru farin að stálpast og Sæunn mín gat litið eftir þeim, og var vel fiskin, dró alls ekki minna en ég. Hún kom líka oft niður í skúr á haustin og beitti einn til tvo bala og var mjög fljót að því. Systur hennar sögðu það stundum í gríni að engu væri líkara en hún væri með fjórar hendur. Já, það má segja að henni hafi verið flest til lista lagt sem til þurfti svo allt gengi sem best. Kvenfélagið átti stóra prjónavél og komu konur til að láta prjóna fyrir sig og gerði hún það eftir því sem kostur var. Hún hélt sjálf upp á 85 ára afmælið sitt, bakaði allt og undirbjó enda var hún þá á heimaslóð. Það komu margir að heimsækja hana á afmælisdaginn og ég held að allir hafi farið ánægðir frá því boði því rausnarlega var fram borið hjá henni. Mig minnir að Sæunn mín hafi komið talsvert mikið að þessu með henni og átti hún ekki langt að sækja myndarskapinn. Byggt í Bakkagerði Ég sótti um lán og styrk í Nýbýlasjóði og fékk eftir tiltekinn tíma. Síðan fékk ég land hjá föður mínum, því hann átti hálfa Bæjarjörðina, og var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.