Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 69

Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 69
68 Eftirmáli Í þeim stutta eftirmála sem hér fer á eftir er ætlunin að rekja lítið eitt nánar æviferil þeirra tveggja manna sem stóðu að smíði og útgerð jakt- skipsins Siguróskar, samanber söguna hér að framan. Verði endurtekningar á því sem þar er sagt er beðist velvirðingar á því. Magnús Einarsson Í fyrsta bindi ritverksins Vestlendingar eftir fræðimanninn Lúðvík Krist- jánsson segir: Magnús Einarsson á Hvilft var tvíburabróðir Ásgeirs á Kollafjarðar- nesi, fæddur 23. júlí 1809. Hann var með eftirtektarverðustu mönnum í fjórðungnum um miðja öldina og kemur á slíkan hátt inn í sögu Jóns Sigurðssonar að furðulegt er að frá því skuli ekki enn hafa verið greint, svo sem vert væri og skylt. Um Magnús er mjög lítið vitað, þangað til að hann flyst í Önundarfjörð. Hann hefur sjálfsagt alist upp í Kollafjarðarnesi en hvert hann fer þegar hann hleypir heim- draganum er allmjög á huldu. Sitthvað bendir til þess að hann hafi farið til Danmerkur og lært þar sjómannafræði. Eftir að hann sest að vestra er hann jafnan kallaður „skipherra“, en slíka nafnbót hlutu yfirleitt ekki aðrir en þeir sem lært höfðu sjómannafræði erlendis. Margt hnígur að því að hann hafi komist í kynni við Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn, því að þegar þeir byrja að skiptast á bréfum virðast þeir gagnkunnugir. Líklegt er að Magnús hafi verið skipstjóri á þil- skipi frá Ísafirði um tíma, og eftir að hann kemur til Önundarfjarðar heldur hann því áfram og gerist þá þátttakandi í útgerð. Honum er þessi atvinnuvegur mjög hugleikinn og vill viðgang hans sem mestan. Hann efnast þó ekki á útgerð sinni, því hann skilur við hana eigna- laus maður. En þrátt fyrir það sér hann framtíð þessa atvinnuvegs í ljósi mikilla drauma. Hann sér seglið hverfa fyrir gufuvélinni og hann verður fyrstur Íslendinga til þess að hafa orð á því að þeir kaupi gufuskip til fiskveiða. Þessi hugmynd hans um kaup á skrúfubát, eins og hann kallaði það, er ekki síðar á ferð en í aprílmánuði 1848. […] Haustið 1836 kvæntist Magnús Ragnheiði Jónsdóttur, heimasætu á Hvilft, er þá var tuttugu ára. Hún var dóttir hjónanna Katrínar Ívarsdóttur og Jóns Jónssonar er þá höfðu búið alllengi á Hvilft. [Hér er nauðsynlegt að gera athugasemd: Ragnheiður kona Magnúsar var Finnsdóttir; faðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.