Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 88

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 88
87 Við heimkomuna 1897 tók hann að sér skólastjórn unglingaskólans á Heydalsá og sinnti því starfi með mikilli prýði til ársins 191117. Árið 1912 flutti hann ásamt konu sinni, Jensínu Guðmundsdóttur frá Ófeigs- firði í Árneshreppi, að Felli í Kollafirði og bjó þar til 1914 þegar hann keypti (1915) Óspakseyri af Methúsalem Jóhannssyni og eignaðist um leið allan verslunarrekstur hans. Á Óspakseyri bjó Sigurgeir til æviloka og rak verslunina þar til hann féll frá 1936. Sigurgeir og Jensína kona hans eignuðust ekki börn sem lifðu, en tóku í fóstur Þorkel Guðmundsson frá Melum í Víkursveit, systurson Jensínu. Þorkell Guðmundsson fæddist að Melum í Víkursveit 1905, foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi og kona hans Elísabet Guð- mundsdóttir. Árið 1918 þegar Þorkell er 13 ára fluttist hann til Jensínu móðursystur sinnar á Óspakseyri og Sigurgeirs manns hennar. Þar ílengdist hann og bjó samfellt á Óspakseyri til ársins 1961 þegar þau hjón fluttu 17 Heydalsárskólinn í Strandasýslu hefir farið hægt, en sigið á. Það er ofur lítið um hann rætt og ritað. Maðurinn, sem haldið hefir þennan skóla í 11 ár, er enginn skrumari; hann hefir lítið gert að því að hossa þessu óskabarni sínu framan í lesendur blaðanna, og lærisveinar hans hafa ekki talið sig gera honum neina þægð með því að skrifa lofdýrð í blöðin um hann. Sigurgeir Ásgeirsson hefir unnið mjög í kyrþey, en hann hefir unnið gott verk og þarft. Skólinn á Heydalsá er unglingaskóli; hann er fyrsti unglingaskólinn á landi hjer, og hann er heima- vistarskóli. Saga hans skal ekki sögð hjer. En það er ekki að sökum að spyrja: hann hefir átt erfitt uppdráttar að því er fjárhaginn snertir. Heímavistarskólar eru dýrar stofnanir, ef þeir eiga að vera í nokkru lagi. Þingið veitti áheyrn um 500 kr. styrk til húsabóta. Þær húsabætur, sem skólinn fjekk, munu hafa kostað um 1500 kr. — En hann er þó í húsnæðishraki eftir sem áður. Kenslustofa handa 20 nemendum er viðunanleg, og með góðum borðum og bekkjum en svo er líka upp talið það sem viðunanlegt er af húsakynnum. Svefnherbergin of fá og smá, og lestrarherbergi engin. Skólinn sýnist hafa marga mögulegleika til að verða hin þarfasta fram- tíðarstofnun fyrir Strandasýslu, og Strandasýsla er sannarlega ekki svo vel sett til að halda fasta skóla, að ofgert sje að styrkja þar til gagns einn unglingaskóla það er viðurkent þar í sýslu, að nemendur Heydalsárskólans hafi þegar gert nokkuð til að bæta heimilismentunina í Stranda- sýslu, og hann getur gert betur, ef að honum er hlynt. En hann er í peningakreppu sem úr þarf að bæta. Þingið veitti honum að vísu þennan 500 kr. styrk tii húsabóta. en það neitaði honum um 400 kr. fast árstillag, og setti hann á bekk með öðrum unglingaskólum landsins, sem vel getur haft þá afleiðingu að hann verði enn ver settur í fjárhagslegu tiliti eftirleiðis en hingað til, eftir því sem á stendur. En nú þurfti hann einmitt á frekara fje að halda en áður, meðal annars til þess að mæta kröfum hinna nýju fræðslulaga um kensluáhöld o.s.frv. það er áhuga og dugnaði forstöðumannsins að þakka að þessi skóli er ekki oltinn út af eins og þeir barnaskólar, sem reynt hefir verið að stofna með heimavistum. En þegar einstakir menn sýna svo mikla þrautseigju, og þegar þeir, sem skólans njóta, og best þekkja hann, ljúka upp allir einum munni um það, að skólinn sje mikil þarfastofnun og til blessunar fyrir bygðarlagið — hví skyldi þá ekki styðja slíka starfsemi svo myndarlega að fult gagn sje að? Vera má að einhver breyting verði gerð á skólanum í ár, eða á næstu árum, í þá átt, að hann verði að nokkru leyti barnaskóli og að nokkru leyti unglingaskóli sem áður, en það ætti ekki að draga úr áhuga þingsins eða vilja til að styðja hann. Þess verður greinilega vart að Strandasýslubúar viðurkenna í orði starfsemi Sigur- geirs Ásgeirssonar, og skólans hans. Þeir viðurkenna hana þá vonandi á borði frekar eftirleiðis en hingað til með því að láta sýslufjelagið styðja skólann að sínu leyti eftir föngum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.