Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 100

Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 100
99 kjötið flutt suður, gærurnar fluttar til Óspakseyrar þar sem þær voru salt- aðar og fluttar þaðan suður með strandferðaskipunum, sem komu reglu- lega til Óspakseyrar með nauðsynjavöru til verslunarinnar. Árið 1945 voru enn á ný tímamót þegar lagður var vegur um Bitru- fjörð. Smávegis ágreiningur kom upp milli vegagerðarinnar og stjórnar kaupfélagsins um það hvor aðilinn ætti að bera kostnaðinn af því að ryðja veg niður á Óspakseyrartangann, en sá ágreiningur var snarlega leystur með því að kaupfélagið lagði fram 500 krónur til verksins en vegagerðin afganginn og annaðist verkið. Um haustið var fyrst slátrað á Óspakseyri. Sláturaðstöðu var komið upp í gömlu vöruhúsi verslunarinnar á eyrinni, en ný geymsla byggð fyrir verslunina við búðina. Menn leystu málin til bráðabrigða og víluðu ekki fyrir sér þótt aðstaðan hafi ekki verið upp á það besta til að byrja með. Strax var ráðist í byggingu alvöru sláturhúss, sem tók til starfa 1953. Með sláturhúsinu breyttist öll aðstaða til búskapar eins og best sést á því hvernig fjöldi sláturfjár á starfstíma sláturhússins á Óspakseyri óx frá 1942 - 2002. Haustið 1943 var slátrað 1450 kindum í fjárhúsunum í Guðlaugsvík en seinasta árið sem sláturhúsið á Óspakseyri starfaði var slátrað milli sex og sjö þúsund kindum. Þetta segir meira en mörg orð um hvaða breyt- ingum búskapurinn tók á þessum árum. Á mælikvarða nútímans var sláturhúsið á Óspakseyri lítið. Flestu fé var slátrað þar 1979, liðlega sjö þúsund kindum, en að jafnaði var fjöldinn í kringum fimm til sex þúsund eins og sést á yfirliti aftast í greininni. Þrátt fyrir smæðina þjónaði sláturhúsið eigendum sínum vel og gerði bændum kleift að fjölga fé og koma frá sér afurðum með tiltölulega auðveldum hætti. Annað sem réð miklu í rekstri sláturhússins og afkomu bændanna var það, að það voru bændurnir sjálfir, sem unnu í sláturhúsinu þannig að verulega stór hluti af sláturkostnaðinum varð eftir í samfélaginu. Til viðbótar má geta þess, að ekki einasta urðu tekjurnar af sláturhúsvinn- unni mörgum kærkomin búbót, heldur hafði sláturtíðin heilmikið félags- legt gildi. Þarna unnu saman karlar og konur úr samfélaginu, ræddu málin allan vökutímann, höfðu uppi glens og gamanmál auk þess að ræða alvöru lífsins þegar svo bar við. Þarna var oft fitjað fyrst upp á ýmsu sem til fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.