Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 109

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 109
108 var mikil breyting. Verslunarhúsið var einnig einangrað og klætt að utan jafnframt því sem lagfært var innandyra og búðin stækkuð. Um sama leyti var gamla samkomuhúsið tekið í gegn, gólfið steypt og það klætt að innan með krossviði og eldunaraðstaðan bætt og það notað sem mötuneyti. Á árum áður sváfu menn á Óspakseyri allt haustið en það var fyrir mína tíð. KBÓ eignaðist þrjá flutningabíla af Volvo gerð á árunum 1978 til 1986 og flutti þá allt fyrir sjálft sig og smávegis fyrir aðra. Yfirleitt var farin ein ferð í viku, en oftar á þeim árum þegar mestar framkvæmdir stóðu yfir í sveitinni og margir voru að byggja. Fjárflutningar voru hér eins og annars staðar viðfangsefni kaupfélags- ins, eftir að hætt var að reka fé til slátrunar eða flytja það á vögnum. Fyrstu árin sáu einstaklingar um flutningana þangað til félagið eignaðist gamlan Volvo sem það notaði til þessa verks. Síðasti vöruflutningabíllinn var tekinn til fjárflutninga í sláturtíðinni 1999, þegar við hættum vöruflutningum og aðrir tóku þá flutninga að sér. Í búðinni var öll vöruúttekt skrifuð inn í kladda og var það seinlegt verk ef mikið var verslað og svo var eftir öll vinna við að reikna út á eftir. Árið 1980 var byrjað á að skrá hverja tölu inn á reiknivél og færa aðeins niðurstöðina á nótuna, en viðskiptamaðurinn fékk strimilinn úr reikni- vélinni. Þetta var mikill léttir og svo komu búðarkassar seinna, sem enn auðvelduðu bæði afgreiðslu og uppgjör. Ríkisrafmagn kom 15.08.1975, en fram að því var notast við dísel ljósamótora. Með ríkisrafmagninu voru settir rafmagnsofnar í búðina, en áður var þar einn lítill gashitari, sem mátti sín lítils í kuldum. Oft var kuldinn svo mikill í búðinni að morgni að við þurftum að byrja á því að Bifreiðar Kaupfélags Bitrufjarðar. Ljósmyndir Sigrún Magnúsdótttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.