Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 119

Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 119
118 Guðrún, Málfríður5 og Björn. Tólfta barnið, drengurinn Steingrímur, fæðist og deyr sama ár og Jón byrjar á dagbókinni. Þrjú önnur börn þeirra hjóna höfðu áður dáið mjög ung. Jón átti svo eina dóttur að auki, fram hjá konu sinni, með Ólöfu Björnsdóttur frá Tröllatungu. Sú hét Sigríður og ól sinn aldur lengst af í Skagafirði. Í kirkjubókum má sjá að þau hjónin fá góða einkunn hjá sóknarprest- inum, þegar hann er að semja sóknarmannatöl. Dálítið var til af guðs- orðabókum í Miðdalsgröf og Jón og Ingigerður eru bæði sögð gáfuð og fróm; hann meinhægur, vel að sér og hæglátur og hún væn kona og vel innréttuð.6 Fjölskyldan lifði á búskap og sjósókn. Það er reyndar auðséð af dag- bókinni að sjómennska og veiðar eiga hug og hjarta Jóns, miklu frekar en bústörf og sauðkindur. Í kirkjubókum er hann skráður skutlari eitt árið þegar hann er yngri og allan fyrri hluta dagbókarinnar eru stanslausar færslur um vöðuselinn sem á þessum árum gekk árlega inn á Steingríms- fjörð (og aðra firði á Vestfjörðum og Norðurlandi). Vöðuselur er sérstök tegund af sel sem lifir í Norður-Atlantshafi og Norður-Íshafi, svipaður land- sel að stærð, algengur flækingur við Ísland og árlegur gestur fyrr á öldum. Dagbókin sýnir vel að Jón var alltaf að skima eftir vöðuselsvöðunni, frá því á jólaföstu þegar fyrst var von á henni og fram eftir vetri. Hann reyndi að koma auga á „vöðu“ eða „hrot“ á firðinum, fylgdist með ferðum vöðunnar og gáði til veðurs, hvort hægt væri að róa. Ef vaða sást og veðurútlitið var gott, var hann óðara kominn af stað í „skotsnuður“ með sínum mönnum, að reyna að veiða vöðusel. Það var virðingarstaða að vera skutlari; sá stóð í bátnum með skutulinn og reyndi að skutla seli í útjaðri vöðunnar sem elt var um fjörðinn. Búskaparbaslið, fátækt og hungur Lífið var þó ekki eilíft skotsnuður hjá Jóni og fjölskyldu hans. 19. öldin var á köflum erfiður tími. Búskaparbasl, fátækt og skortur einkenndu lífs- baráttuna, þótt Íslendingar hafi að mestu verið hættir að deyja beinlínis úr hungri á síðari hluta 19. aldar. Móðuharðindin voru síðasta tímabilið í Íslandssögunni þar sem var virkileg hungursneyð í landinu; þar sem fólk 5 Málfríður er stundum skrifuð Málmfríður í dagbókunum. 6 ÞÍ. Tröllatunga í Tungusveit. Sóknarmannatal 1831-1855. Aðgengilegt á heimildir.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.