Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 160

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 160
159 Heimilis- og farkennarar Ber nú að geta tveggja heimilis- og farkennara er lengi störfuðu við kennslu í Bæjarhreppi. Þeir voru að vísu fleiri, en ég læt nægja að minnast á störf þeirra tveggja sem ég tel að lengst hafi starfað sem slíkir: a) Ingibjörg Finnsdóttir frá Bæ sem kenndi í mörg ár í sveitinni og síðast skólaárin 1929–1947. Hún var fædd 25. ágúst 1880 og andaðist 9. ágúst 1972. b) Bjarni Þorsteinsson síðast búsettur í Lyngholti. Hann var fæddur 11. ágúst 1892 og andaðist 24. september 1973. Bjarni útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands vorið 1919 og starfaði sem heimiliskennari 1919–1922 í Bæjarhreppi. Árin 1922–1924 kenndi hann í Staðarhreppi í Hrútafirði og eftir það sem farskólakennari í Bæjar- hreppi til ársins 1952 en þá var hann skipaður skólastjóri við Barnaskól- ann á Borðeyri. Hann hætti störfum haustið 1957. Bjarni, faðir minn, átti heima á Hlaðhamri þangað til hann kvæntist móður minni Helgu Jónsdóttur frá Bæ í Hrútafirði (f. 6. ágúst 1892, d. 13. nóvember 1973). Þau áttu fyrst heima í Bæ, síðan á Borðeyri, því næst á Valdasteinsstöðum og að lokum í Lyngholti frá 1942. Lyngholt er rétt innan við Borðeyri. Starf farkennarans þegar faðir minn hóf farkennsluna árið 1922 var ekki alltaf auðvelt. Hann fór á milli heimila, sem voru í stakk búin til að taka á móti og hýsa hann og hóp af börnum, sem hann var kominn til að kenna í ákveðinn tíma. Kannski í hálfan mánuð, kannski lengur, kannski styttra, en eflaust oftar en einu sinni yfir veturinn. Síðan flutti hann sig á annað heimili og kenndi þar ámóta lengi og svo framvegis. Hann fór oft gangandi, berandi pjönkur sínar, landakort og helstu kennslubækur er hann ætlaði að láta börnin fá. Stundum var hann fluttur á hestum, því að bílar voru ekki algengir fyrr en löngu síðar. Síðustu árin sem hann kenndi voru jepparnir komnir til sögunnar og eflaust hefur hann oft fengið far með þeim, því engan bíl átti hann sjálfur eða hafði ökuskírteini. Honum var alls staðar vel tekið og frétt hef ég það, að minnsta kosti á einu heimili hafi húsbændur eftirlátið honum rúmið sitt til að sofa í svo að hann fengi örugglega ágætt rúm til að hvílast. Tel ég víst að aðrir farkennarar hafi fengið ámóta góðar móttökur og hann, bæði hvað varðaði fæði og svefnrúm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.