Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 1
%" ! $! ! #$## #&%(&$ Verkefnastjóri í áætlunargerð Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar ef tir að ráða reynslumikinn einstakling til að sinna verkefnastjórnun á sviði áætlunargerðar. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Dagbjört Una Helgadóttir (dagbjort@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. • Þróun og vinnslu áætlana fyrir þróunar-, hönnunar- og byggingarverkefni NLSH • Fjárhags- og gagnagreiningar verkefna á vegum NLSH • Skráningu verkefna í áætlunargerðarhugbúnað • Uppbyggingu gagnagrunna • Frum- og áhættumat hönnunar- og framkvæmdaverkefna • Vinnslu verkefnaáætlana fyrir stærri framkvæmda- og umbreytingaverkefni • Stuðning við áætlanagerð annarra fagsviða NLSH • Utanumhald kostnaðarbanka Við leitum að aðila til að annast m.a.: Nýr Landspítali ohf. (NLSH) tekur m .a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis Landspítala Háskólasjúkrahúss sem og uppbyggingu nýbygginga, gatnagerðar og lóðar við nýjan Landspítala við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld, Landspítalann, Framkvæmdasýsluna-Ríkiseignir, Háskóla Íslands, sjúklingasamtök, Reykjavíkurborg og Ríkiskaup. Fjöldi ráðgjafa starfar fyrir og með NLSH. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is. • Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. verk- eða tæknifræði, verkefnastjórnun, arkitektúr, hag - eða viðskiptafræði • Reynslu af áætlunargerð, tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna • Reynslu af greiningarvinnu og tölfræðilegri úrvinnslu • Þekkingu á kostnaðargreiningu og spálíkönum • Reynslu á sviði framkvæmda og/eða fasteignaþróunar • Þekkingu á opinberri stjórnsýslu og þátttöku í gæða- og verkefnastjórnun (kostur) • Góða hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til þátttöku í öflugu teymi Mikilvægt er að viðkomandi hafi: RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. *!,%2+$!213/ *+"*' )(** $,#**& F I M M T U D A G U R 1 7. M A R S 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 64. tölublað . 110. árgangur . Bæonne-skinka 1.199KR/KG ÁÐUR: 1.999 KR/KG Grísabógsneiðar Alabama 829KR/KG ÁÐUR: 1.279 KR/KG Nautagúllas 1.799KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG 40% AFSLÁTTUR 35% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR &*(%'# .*($, !-+)/"+ MARS FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ ATVINNU- BLAÐ MORG- UNBLAÐSINS RAKEL OG GARÐAR BEINT FRÁ HJARTANU 6412 SÍÐUR _ Töluverðir möguleikar eru til að auka orkuöflun í landinu, til að mæta þörfum vegna orkuskipta í samgöngum og aukinni eftirspurn eftir grænni orku. Ekki eru þó mörg verkefni að skila orku á allra næstu árum því það tekur tíma að undirbúa og byggja virkjanir. Einu nýju virkjanirnar sem kom- ast í gagnið á þessu og næsta ári eru Þverárvirkjun, sem er smá- virkjun í Vopnafirði, og stækkun Reykjanesvirkjunar. Ekki er von til að aðrar virkjanir, sem eitthvað kveður að, komist í gagnið fyrr en eftir fjögur til tíu ár. Stórtækustu áformin eru í vind- orkunni. Stóru vindorkufyrirtækin segjast geta reist fjóra vindorku- garða, hvort félag, með 500-600 MW í uppsettu afli á næstu 4-5 ár- um. Er það meira en felst í áform- um Landsvirkjunar fyrir næstu 5- 10 ár. »24 Morgunblaðið/Árni Sæberg Vindrafstöð Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúning vindorkugarða víða um land. Á annað þúsund megavött úr vindi _ Nýta þarf endurskoðunarákvæði og knýja á um gagngera endur- skoðun höfuðborgarsáttmálans, að mati allra frambjóðenda í annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Friðjón R. Friðjónsson, Marta Guðjónsdóttir, Þorkell Sig- urlaugsson og Kjartan Magnússon gefa öll kost á sér og eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar og Karítasar Ríkharðsdóttur í Dag- málum. Þar er farið yfir skipulags- og samgöngumál ásamt fjármálum borgarinnar og mörgu öðru. Próf- kjör flokksins fer fram um helgina. »20 Vilja taka upp höf- uðborgarsáttmála Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Úkraínsk stjórnvöld fullyrtu síðdeg- is í gær að rússneski herinn hefði gert umfangsmikla sprengjuárás á leikhús í Maríupol, þar sem allt að 1.200 saklausir borgarar hefðu fund- ið sér skjól. Leikhúsið er gjörónýtt en ekki er vitað hversu margir létust í árásinni. Á blaðamannafundi Joe Bidens Bandaríkjaforseta skömmu síðar sagði forsetinn að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðs- glæpamaður. Minna var um sprengingar Rússa í Kænugarði í gær en undanfarna daga og segir Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari sem búsettur er í borg- inni, að her Úkraínu hafi gert gagn- árásir í nokkrum borgum. „Það er búið að vera frekar rólegt í dag miðað við síðustu tvo daga, í gær og fyrradag voru þvílík læti í borg- inni en í dag erum við kannski búin að heyra svona tvær-þrjár spreng- ingar,“ sagði Óskar þegar Morgun- blaðið ræddi við hann í gærkvöldi. Hann segir gagnárásir úkraínska hersins vera mikilvægt skref. „Í stað þess að vera í vörn eru þeir farnir að reyna að vinna landsvæði til baka á fullu. Mig grunar að gagn- árásirnar í dag hafi gengið mjög vel því ég veit að hersveitir Rússa á þessum svæðum eru svakalega illa búnar,“ segir Óskar. Þær séu matar- og bensínlausar og mjög líklegt að aðgerðir gangi vel. „Úkraínumenn eru farnir að snúa við stríðinu eins og mig grunaði að þeir myndu gera núna á næstu dögum.“ Reyna að snúa við stríðinu - Skjólstaður hundraða borgara eyðilagður í sprengjuárás, fullyrða Úkraínumenn AFP Sól rís Reykur stígur upp að morgni gærdagsins eftir sprengjuárásir á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Sókn Rússa að borginni virðist hafa staðnæmst. AFP Borg Hjólreiðamaður fer fram hjá hermönnum við eftirlitsstöð í Kænugarði. MStríð í Evrópu »4, 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.